Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 49
Hvað dreymdi þig í nótt? Ytarlegar draumaráðningar GRJÓTNÁMA. — Ef þig dreymir að þú sért í grjótnámu og sjáir þar menn að verki, máttu gæta þín, því að óþarfa tjón eða óhapp vofir yfir þér. GRÓÐURHUS. — Dreymi mann að hann sé staddur í gróðurhúsi, er það fyrirboði þess, að hann mun eignast heimili með gjörólíku umhverfi en það, sem hann nú á. Breytingin verður til batnaðar. GRYFJA. — Ef þig dreymir að þú dettir í gryfju, cr það fyrirboði um að öfund og meinfýsi munu valda þér erfiðlcikum og áhyggjum. Gættu þín á þeim, sem þú umgengst mikið. GRÆNT. — Að sjá þennan lit í draumi, þarf alls ekki að vera óláns- merki, þótt hann sé dreymandanum venjulega aðvörunarmerki um að gæta sín á lygurum og tunguliprum smjöðrurum. GRÖF. — Dreymi þig að þú sért að taka gröf, mun skjót breyting verða á högum þínum. Sjá opnar grafir eða brotna legsteina: mannslát. Dreymi mann að hann sé grafinn og jarðsettur, er það honum fyrir- boði um hamingju og allsnægtir; þetta er mjög forn draumaráðning. Falla í opna gröf: lífsháski eða dauði; en að komast aftur upp úr gröf: björgun úr lífsháska. Sunnr telja að það boði giftingu að sjá gröf í draumi, og að taka cinhverjum sérstökum gröf sé fyrirboði um feigð hans. GUÐ. — Ef þig dreymir að Drottinn tali til þín, er það mcrki um sér- staka blessun. GUÐLEGUR. -— Ef þig drcymir að þú sjáir guðlega veru, mun fórnfúst starf, sem þú innir af hendi, óbeinlínis koma þér í samband við gaml- an vin. GUFA. — Dreymi þig að þú sjáir gufumekki, máttu búast við því að misskilningur sprctti milli þín og elskhuga þíns eða maka. Það ætti þó að vera auðvelt fyrir þig að leiðrétta þennan misskilning. GUFUVÉL. — Ef þig dreymir gufuvél, skaltu gæta eigna þinna; þú mátt búast við því að þjófur eða svikari sé á næstu grösum. GULL. — Að dreyma gull er oft aðvörunarmerki um að þú ættir ekki að tefla í tvísýnu í störfum eða viðskiptum. Sértu ástfangin(n) skaltu OKTÓBER, 1951 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.