Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 47
Hverjir fá beztu stöðurnar? Merkur starfsvalsráðunautur svarar: Þeir, sem þekkja — Stafróf velgengninnar Stytt greinarkorn úr REDBOOK, eftir Robert Viano HVERNIG á maður að „standa í stöðu sinni“? Hér eru nokkur hagnýt ráð frá Walter A. Lowen, sem í aldarf jórðung hefur hjálp- að konum og körlum til að kom- ast áfram í hinni hörðu sam- keppni um stöður í viðskipta- lífinu. Hvaða eiginleikar eru það, sem atvinnurekandi leggur mesta áherzlu á, þegar hann þarf að fá fólk í mikilvægar stöður? Lowen nefnir þessa þrjá: A. Vilja til að bæta stöðugt persónulega framkomu sína. Maður eða kona, sem vill kom- ast áfram, rannsakar stöðugt sjálfa(n) sig með gagnrýni, út- rýmir því í fari sínu sem ertir og hrellir aðra, og þroskar já- kvæða eiginleika sína. B. Hæfileiki til að þola gagn- rýni. Enginn verður nokkru sinni svo fullkominn, að hon- um geti ekki skjátlast. Sá sem ætíð rís öndverður, ef hann er gagnrýndur, sýnir einungis, að hann vantar vilja og hæfni til að læra. C. Áreiðanleiki. Þetta er í rauninni svo sjaldgæfur eigin- leiki, að persóna, sem maður getur treyst til fullnustu, mun ætíð komast áfram í lífinu, enda þótt þann hinn sama skorti marga aðra kosti. MIKILVÆGASTA skilyrði til velmegunar er að finna í þessu eldfoma spakmæli: „Þekktu sjálfan þig.“ Líti maður í eigin barm kemst maður ef til vill að raun um, að maður er allt of hógvær, allt of stoltur eða gall- aður á annan hátt. Ef til vill talar maður of mikið, Þögnin er gull — einkum þegar verð- andi húsbóndi tekur að segja frá sínum starfsferli. Hér eru ráð Lowens til allra, OKTÓBER, 1951 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.