Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 63
anir og þú, þcssu viðvíkjandi, cn ég cr mjög áhyggjufullur út af öryggi þínu.“ svaraði hann. „Ég hcf alvarlegar áhyggj- ur af því, að það muni draga til ófriðar meðal eyjarskeggja, eftir það, sem gerzt hefur. Doyle og Howes gera sér það ekki að góðu, að fengurinn hefur geng- ið þeim úr grcipum, sízt Doyle. — Ég vcrð að játa, að ég vil ógjarnan láta eignir mínar falla í hendur þessara tveggja þorpara. Ættflokkurinn, sem við höfum á okkar bandi, myncli líka skoða mig bleyðu, ef ég yfirgæfi þá, einmitt þegar dregur til ófriðar. Sjálf- sagt er samt bezt, að við höldum af stað í mótorbátnum, áður en allt fcr í bál og brand. Þú ert mér meira virði cn allt annað í vcröldinni, og því verð ég fyrst og fremst að taka tillit til þín. Ég yrði aldrci sami maður aftur ef nokkuð kæmi fyrir þig.“ „Hilary, ég myndi aldrei leyfa þér að svíkja stöðu þína á þann hátt að fórna öllu mín vegna," sagði Joan, „og mér kæmi heldur aldrei til hugar að yfirgefa þig. Héðan í frá óska ég að þola bæði sætt og súrt mcð þér, og ég skal verja öllu lífi mínu til að gera þig ham- ingjusaman. Ég finn að nú er ekkert, sem fær skilið okkur að. En ég hef alveg gleymt veslings bakinu þínu! Þú ættir að sleppa mér, elsku vinur, þú þolir ekki að ég sitji í kjöltu þinni og haldi báðum handleggjum um háls þér.“ Hún flýtti sér að losa sig úr faðm- lögum hans. „Hefurðu ekki fundið mik- ið til, Hilary?" spurði hún kvíðafull á svip. „Kossar þínir hafa algjörlega dcyft mig, Joan,“ svaraði Hilary brosandi. Eigi að síður olli spjótsstungan kvala- dráttum í andliti hans, er hann reis á fætur með erfiðismunum. „Þig getur ekki grunað, hvað mikla þýðingu það hefur fyrir mig að þú elskar mig og að þú ert mín! Mér finnst ég gæti hoppað og dansað af gleði og hrópað svo hcyrðist um hcim allan, að Joan clski mig og að Joan er mín. Það er ckki til sá maður í öllum hciminum, sem er eins hamingjusamur og stoltur og ég!“ „Mér er alveg eins ínnanbrjósts. Ég gæti líka . ..“ byrjaði Joan, en þagn- aði skyndilega, er Ugi kom í ljós og tilkynnti Hilary, að höfðinginn óskaði að tala við hann. Hilary og Joan gcngu td fundar við höfðingjann, sem stóð fyrir neðan tröpp- urnar ásamt nokkrum clztu meðlim- um ættflokksins. Auk þess var álitlegur hópur manna, scm beið í hæfilcgri fjar- lægð. Hjlaty og hinir svörtu ræddu all- mikið saman, en Joan skildi ckki orð af því. „Njósnarar og framverðir hafa sent boð um, að frumskógaættflokkurinn undirbúi stríð og að þeir séu þcgar á lcið gegnum skóginn," sagði Hilary, þegar höfðinginn og fylgdarmenn hans höfðu kvatt. „Ég hef sagt höfðingjan- um að senda stríðsmcnn á vettvang til varnar landsvæði okkar, þó með strangri fyrirskipun um að æsa óvjnina ekki upp, hcldur láta þá hefja árás að fyrra bragði.“ „Heldurðu að það sé alvarleg hætta á ferðum?“ spurði Joan. Hún hafði strax séð að svipur Hilarys var óvcnju- lega alvörugefinn. (Framh. í nœsta hefti) OKTÓBER, 1951 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.