Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 56
var fölur og fár, með þjáningadrætti í andlitinu. Hann bcit á vör áður en hann svaraði. „Skýringin er sú, að ég elska þig, Joan,“ sagði hann loks stillilega og lagði handlegginn yfir herðar hennar. Hún hrökk ósjálfrátt aftur á bak frá honum, hissa bæði á svari hans og þessan hreyf- ingu hans. „Láttu þér ckki detta í hug, að þú getir gabbað ntig aftur, Hilary,“ sagði hún og áttaði sig. „Ef þú bærir nokkra vináttu í brjósti til mín, að maður nú ekki ncfni ást og virðingu, myndir þú aldrei hafa farið eins háðulega með mig og þú gjörðir. Ekkert í heiminum skal koma mér til að trúa því að þú elskir mig.“ „Elskar þú mig?“ spurði Hilary í sama kyrrláta tóninum og áður. „Nei, það geri ég ekki. Nei, nei, og þúsund sinnum nci!“ hrópaði Joan á- kvcðin og æst. „Ég hata þig og ég fyrirlít þig fyrir, hvað þú hefur leikið mig skammarlega og lítilmannlega. Ég fyrirgef þér það aldrei, skilurðu það, aldrei!" „Þá er mér ljóst, að ást hefur cnga þýðingu fyrir þig, og að þú hefur ckk- ert lært af öllu því, sem þú hefur orðið að þo!a,“ sagði Hilary. „Þcgar þú sýndir mér, kvöldið góða, að þú elskaðir mig, var það leikaraskapur, sem þú viðhafðir aðeins til að bjarga metnaði þínum, er þú komst að raun um að við værum gift. Þú hefur kannske haldið, að þér væri nóg að látast elska mig, af því ég hafði sigrað þig, til þess að þú gætlr gert mig að þræli þínum og vafið mér um fing- ur þér.“ Joan roðnaði aftur. Hún minntist hinnar öragaríku morgunstundar, þegar hún hafði haldið, að hún gæti fengið Hilary til að leggja niður myndugleika sinn gagnvart henni og sagt honum fyrir verkum. Hún hafði það óþægilega á tilfinningunni, að hann gæti lesið þess- ar hugsanir hennar, og að hann hefði þegar gizkað á þær umræddan rnorgun. „Hlustaðu nú á mig, Joan,“ sagði Hilary, er hún svaraði engu. „Þegar þú fótumtróðst tilfinningar mínar og vísað- ir mér í annað sinn á bug á Bora Bora, strcngdi ég hátíðlegt heit. Ég sór, að ég skyldi láta þig þola það sama og þú hafðir látið mig þjást, og sem ég álcit að þú hcfðir látið Peter Merrifield og fleiri mcnn þola. Ég sór við allt, sem mér var heilagt og for- dæmdi sálfan mig fyrirfram, ef ég héldi ekki eið minn.“ „Hvað er að heyra þetta!“ svaraði Joan og reyndi að vera yfirlætisleg. „Já, þá get ég sannarlega skilið, að þú sért hreykinn af sjálfum þér. Og þrátt fyrir þetta dirfðistu rétt áðan að fullyrða, að þú elskaðir mig.“ „Og ég fullyrði það enn,“ sagði Hil- ary með ákveðinni röddu. „Ég elska þig! Og ég elskaði þig mejra að segja á því augnabliki, er ég sór þennan eið og reyndi að korna sjálfum mér til að trúa því að ég hataði þig. Ég elskaði þig, þrátt fyrir að þú hafðir látið mig líða allar vítis kvalir. Ég elska þig svo heitt, að ég var rétt kominn að því að svíkja loforð mitt, kvöldið sem þú játaðir að þú elskaðir mig. En ég hélt heit mitt. Ég lézt vera kærulaus, þótt mér fynd- ist cins og hnífi væri stungið í hjarta mitt, þegar ég sá að þú þjáðist vegna yfirskyns harðneskju minnar við þig. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.