Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 35
eins og hún væri að leita að ein- hverjum, og augu okkar mætt- ust. Við þekktumst ekki, en hún hrukkaði ennið, hugsandi á svip- inn og hið sama gerði ég. Svo gekk hún fram í anddyr- ið aftur, en ég lagði bókina frá mér og bað um eitt viskýglas í viðbót. Eg var sannfærður um, að þessa konu hafði ég einhvern- tíma áður séð, og þótt undarlegt megi virðast, þá voru það radd- . irnar umhverfis mig og hrafl úr samtali — „Hann fer til Bombay í næstu viku . . .“, sem endur- vöktu gamlar minningar — róm- antík .. . Ég hafði hitt hana í Cairo ár- ið 1938. Ég var þá 18 ára gam- MD-HRAÐLESTINNI úlföldum eða á sölutorgunum í all og sagðist vera blaðamaður fyrir Associated Press, en í raun- ^ inni var ég í sumarleyfi, og það sem ég leitaði að var, þótt ég aldrei hefði viljað viðurkenna það, einmitt rómantík og ekkert annað. Fram að þeim tíma hafði ég ávallt álitið, að rómantík væri aðeins að finna í ferðalögum á Khan-el-KhaliI, en mér til mik- illa vonbrigða komst ég að raun um, að slíkir viðburðir eru hreint ekki rómantískir. Ferða- lög á úlfaldabaki eru líkust þeim leikfimisæfingum, sem konur gera til þess að verða grannar, og strax og ég nálgaðist sölu- torgin var ég umkringdur af beiningamönnum og betlurum. Bæri við að hringskreytt hönd veifaði til mín úr opnnm dyrum, þá mátti ég ganga út frá því sem gefnu, að það væri aðeins til þess að selja mér teppi eða annað slíkt, og hver einasti gest- Ég var sannfœrður um, að henni fannst þessi yfirlætisfulli franski liðsforingi alveg óþolandi. OKTÓBER, 1951 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.