Heimilisritið - 01.10.1951, Side 35

Heimilisritið - 01.10.1951, Side 35
eins og hún væri að leita að ein- hverjum, og augu okkar mætt- ust. Við þekktumst ekki, en hún hrukkaði ennið, hugsandi á svip- inn og hið sama gerði ég. Svo gekk hún fram í anddyr- ið aftur, en ég lagði bókina frá mér og bað um eitt viskýglas í viðbót. Eg var sannfærður um, að þessa konu hafði ég einhvern- tíma áður séð, og þótt undarlegt megi virðast, þá voru það radd- . irnar umhverfis mig og hrafl úr samtali — „Hann fer til Bombay í næstu viku . . .“, sem endur- vöktu gamlar minningar — róm- antík .. . Ég hafði hitt hana í Cairo ár- ið 1938. Ég var þá 18 ára gam- MD-HRAÐLESTINNI úlföldum eða á sölutorgunum í all og sagðist vera blaðamaður fyrir Associated Press, en í raun- ^ inni var ég í sumarleyfi, og það sem ég leitaði að var, þótt ég aldrei hefði viljað viðurkenna það, einmitt rómantík og ekkert annað. Fram að þeim tíma hafði ég ávallt álitið, að rómantík væri aðeins að finna í ferðalögum á Khan-el-KhaliI, en mér til mik- illa vonbrigða komst ég að raun um, að slíkir viðburðir eru hreint ekki rómantískir. Ferða- lög á úlfaldabaki eru líkust þeim leikfimisæfingum, sem konur gera til þess að verða grannar, og strax og ég nálgaðist sölu- torgin var ég umkringdur af beiningamönnum og betlurum. Bæri við að hringskreytt hönd veifaði til mín úr opnnm dyrum, þá mátti ég ganga út frá því sem gefnu, að það væri aðeins til þess að selja mér teppi eða annað slíkt, og hver einasti gest- Ég var sannfœrður um, að henni fannst þessi yfirlætisfulli franski liðsforingi alveg óþolandi. OKTÓBER, 1951 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.