Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 4
Mér fannst hatturinn strax óparflega rúmur, en þegar ég sleffti honum, gleyfti bölvaður kúfurinn mig og féll niður fyrir eyru eins og hólkur. ★ Sir Roderick kemur til hádegisverðar ★ Saga eftir hinn víbkunna, enska gamansagnahöfund P. G. Wodehouse, — f)ýdd af Ola Hermannssyni ★ ÁFALLIÐ kom nákvæmlega kl. 1.45 (eftir sumartíma). Spenser, þjónn Ag- ötu frænku, var að bjóða mér brúnað- ar kartöflur í þeirri andrá, og slík var geðshræring mín, að ég skutlaði sex af þeim yfir á hliðarborðið, með sleif- inni. Ég var hrærður inn í merg og bein, ef þú skilur mig. Ég hef skýrt þér frá, hvernig ég trúlofaðist Honoríu Glossop í því skyni að gera Bingo Little greiða. Jæja, þenn- an umrædda morgun arkaði hún með mig til Agötu frænku í hádegisverð, og ég var nýbúinn að segja: „Dauði, hvar er nú gamli stingurinn þinn?“ þegar mér varð ljóst, að það versta var enn eftir. „Berti,“ sagði hún allt í einu, eins og hún minntist þess skyndilega, „hvað heitir hann nú þessi maður þinn — þjónninn?“ „Eh? Já, Jeeves.“ „Ég held hann hafi slæm áhrif á þig,“ sagði Honoría. „Þegar við erurn 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.