Heimilisritið - 01.10.1951, Side 4

Heimilisritið - 01.10.1951, Side 4
Mér fannst hatturinn strax óparflega rúmur, en þegar ég sleffti honum, gleyfti bölvaður kúfurinn mig og féll niður fyrir eyru eins og hólkur. ★ Sir Roderick kemur til hádegisverðar ★ Saga eftir hinn víbkunna, enska gamansagnahöfund P. G. Wodehouse, — f)ýdd af Ola Hermannssyni ★ ÁFALLIÐ kom nákvæmlega kl. 1.45 (eftir sumartíma). Spenser, þjónn Ag- ötu frænku, var að bjóða mér brúnað- ar kartöflur í þeirri andrá, og slík var geðshræring mín, að ég skutlaði sex af þeim yfir á hliðarborðið, með sleif- inni. Ég var hrærður inn í merg og bein, ef þú skilur mig. Ég hef skýrt þér frá, hvernig ég trúlofaðist Honoríu Glossop í því skyni að gera Bingo Little greiða. Jæja, þenn- an umrædda morgun arkaði hún með mig til Agötu frænku í hádegisverð, og ég var nýbúinn að segja: „Dauði, hvar er nú gamli stingurinn þinn?“ þegar mér varð ljóst, að það versta var enn eftir. „Berti,“ sagði hún allt í einu, eins og hún minntist þess skyndilega, „hvað heitir hann nú þessi maður þinn — þjónninn?“ „Eh? Já, Jeeves.“ „Ég held hann hafi slæm áhrif á þig,“ sagði Honoría. „Þegar við erurn 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.