Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 50
varast að gcra nokkuð, scm vekur tortryggni clskhuga þíns. Margir telja þó gull vera fyrir góðu, a. m. k. sé það stolið. GULLFISKUR. — Það cr happamerki að dreyma gullfisk. Eitthvað, að líkindum bréf, mun berast þér langt að og valda þér gleði og ef til vili breytingu á högum þínum. GULROT. — Draumur varðandi gulrót boðar dreymandanum, að hann mun þurfa á aðstoð lögfræðings að halda til að ná rétti sínum. GYÐINGUR. — Að dreyma gyðing boðar drcymandanum oft verðmæta gjöf. Það eitt að sjá gyðing í draumi, getur verið dreymandanum fyrir orðasennu eða deilum við einhvern. GYLLING. — Sjáirðu gylltan hlut í draunn, mun þér að líkindum gcfm verðmæt gjöf. Þú mátt hinsvegar reikna með því, að til cinhvers verði ætlazt af þér í staðinn, síðar meir. GÆS. — Einhver vinur þinn mun gera sig sekan um heimskulcgt atlræfi, ef þig dreymir gæsir. Einnjg boðar það giftuleysi í ástamálum. STAFUR. — Að berja einhvern með staf í draumi cr merki um kærleika og fórnfýsi. Vcra sleginn með staf boðar ágóða. Ganga við staf: mót- læti, scm þú munt yfirstíga með hjálp annarra. GÖTUSÓPARI. — Það er þér fyrirboðj góðs, ef þig dreymir að þú sért götusópari. Að visu muntu hafa áhyggjur í sambandi við starf þitt, en þær munu hverfa ems og ský fyrir sólu og ánægjuleg framtíð verða hlutskipti þitt. HAF. — Ládautt haf cr fyrir hamingju, cn úfið haf getur boðað crfiðlcika. Oft er það slæmur fyrirboði, að þykjast vera að veiða eða sigla úti á hafi. (Sjá Sjór). HAFNARBAKKI. — Dreynn þig að þú standir á hafnarbakka og virðir fyrir þér skip, muntu hitta einhvern, sem gerir þér tilboð er þú vildir Jnjög gjaman ganga að — ef þú þyrðir. HAFRAR. — Ganga um akur með þroskuðu hafragrasi hoðar, að þú giftist ákaflyndn persónu. Hafrar eru ávallt gott tákn fyrir ferðamenn. Þeir merkja oft hagstæð viðskipti. HAGLÉL. — Að dreyma haglél, einkum að vera úti í því, cr fyrir vondu. Fjárreiður þínar verða óæsktlegar að sinni, og það getur hent sig að ævikvöld þitt verði ekki bjart. HÁKARL. — Dreymi mann hákarl mun hann lcnda í miklum lífsháska, en það sem eftir cr ævinnar mun hann hinsvegar lifa í ró og öryggi. HALASTJARNA. —• Að sjá halastjörnu cða vígahnött í draumi, boðar oft stríð. Það er alltaf hættumerki fyrir þjóðina, getur verið fyrir farsótt, stórflóðum, ofviðrum o. s. fiv. HALLÆRI. — Að dreyma hungursneyð eða hallæri er venjulega fyrir- boði mikilla erfiðleika og áhyggna. Þó mun ekki ástæða til að ör- vænta, því að einhver mun hlaupa undir bagga og hjálpa. 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.