Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 50

Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 50
varast að gcra nokkuð, scm vekur tortryggni clskhuga þíns. Margir telja þó gull vera fyrir góðu, a. m. k. sé það stolið. GULLFISKUR. — Það cr happamerki að dreyma gullfisk. Eitthvað, að líkindum bréf, mun berast þér langt að og valda þér gleði og ef til vili breytingu á högum þínum. GULROT. — Draumur varðandi gulrót boðar dreymandanum, að hann mun þurfa á aðstoð lögfræðings að halda til að ná rétti sínum. GYÐINGUR. — Að dreyma gyðing boðar drcymandanum oft verðmæta gjöf. Það eitt að sjá gyðing í draumi, getur verið dreymandanum fyrir orðasennu eða deilum við einhvern. GYLLING. — Sjáirðu gylltan hlut í draunn, mun þér að líkindum gcfm verðmæt gjöf. Þú mátt hinsvegar reikna með því, að til cinhvers verði ætlazt af þér í staðinn, síðar meir. GÆS. — Einhver vinur þinn mun gera sig sekan um heimskulcgt atlræfi, ef þig dreymir gæsir. Einnjg boðar það giftuleysi í ástamálum. STAFUR. — Að berja einhvern með staf í draumi cr merki um kærleika og fórnfýsi. Vcra sleginn með staf boðar ágóða. Ganga við staf: mót- læti, scm þú munt yfirstíga með hjálp annarra. GÖTUSÓPARI. — Það er þér fyrirboðj góðs, ef þig dreymir að þú sért götusópari. Að visu muntu hafa áhyggjur í sambandi við starf þitt, en þær munu hverfa ems og ský fyrir sólu og ánægjuleg framtíð verða hlutskipti þitt. HAF. — Ládautt haf cr fyrir hamingju, cn úfið haf getur boðað crfiðlcika. Oft er það slæmur fyrirboði, að þykjast vera að veiða eða sigla úti á hafi. (Sjá Sjór). HAFNARBAKKI. — Dreynn þig að þú standir á hafnarbakka og virðir fyrir þér skip, muntu hitta einhvern, sem gerir þér tilboð er þú vildir Jnjög gjaman ganga að — ef þú þyrðir. HAFRAR. — Ganga um akur með þroskuðu hafragrasi hoðar, að þú giftist ákaflyndn persónu. Hafrar eru ávallt gott tákn fyrir ferðamenn. Þeir merkja oft hagstæð viðskipti. HAGLÉL. — Að dreyma haglél, einkum að vera úti í því, cr fyrir vondu. Fjárreiður þínar verða óæsktlegar að sinni, og það getur hent sig að ævikvöld þitt verði ekki bjart. HÁKARL. — Dreymi mann hákarl mun hann lcnda í miklum lífsháska, en það sem eftir cr ævinnar mun hann hinsvegar lifa í ró og öryggi. HALASTJARNA. —• Að sjá halastjörnu cða vígahnött í draumi, boðar oft stríð. Það er alltaf hættumerki fyrir þjóðina, getur verið fyrir farsótt, stórflóðum, ofviðrum o. s. fiv. HALLÆRI. — Að dreyma hungursneyð eða hallæri er venjulega fyrir- boði mikilla erfiðleika og áhyggna. Þó mun ekki ástæða til að ör- vænta, því að einhver mun hlaupa undir bagga og hjálpa. 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.