Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 23
Hollendingurinn fljúgandi Smágrein um söguna af hinum ógæfusama hollenzka skipstjóra, sem lét úr höfn á föstudaginn Ianga, og sem Richard Wagner samdi óperu um og staðsetti á norskri strönd. — Greinin er Þýdd úr norska vikublaðinu „Fredhöis“ ★ MEÐAL allra furðusagna, sem stuðlað hafa að því að skapa það sem við köllum rómantík hafsins og ýmsir hafa lagt trún- að á um aldaraðir, er víst engin sveipuð slíkum óhugnanleik og sagan um „Hellendinginn fljúg- andi“. I sjóferðasögum er sagt frá mörgum draugaskipum. Og í raunveruleikanum hefur þau ekki skort. Það hefur ekki sjald- an skeð, að sjómenn hafa orðið varir yfirgefinna skipa, sem bor- izt hafa fyrir sjó og vindi um stór hafsvæði árum saman. Oft- ast hafa þetta verið reköld, sem skipshafnirnar hafa yfirgefið. A okkar dögum, þegar heimurinn hefur minnkað og fréttirnar ber- ast á öldum ljósvakans, eru slík fljótandi sker strax leituð uppi og þeim annað hvort bjargað eða þau skotin í kaf. Vafalaust liefur eitt þessara draugaskipa á sínum tíma orðið npphaf sagnarinnar um „Hol- lendinginn fljúgandi“. Og jafn vafalaust er sannsögulegur fót- ur fyrir þessari sögn. Bæði skip- stjórinn og skip hans hafa við sannsöguleg rök að styðjast. Og sögnin er í stuttu máli þannig: I byrjun átjándu aldar lifði JÚNÍ, 1952 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.