Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 29
þegar við sáum hann öll ganga út úr stofunni hérna og halda til herbergis síns.“ „Hvernig vitið þér að hann fór til herbergis síns?“ tók ung- frú Wicks fram í fyrir honum. „Mér var illt 1 höfðinu og varð honum samferða upp stigann. Ég ætlaði upp til mín og ná í dálítið aspirín. Herbergið mitt er, eins og þið vitið, beint á móti herberginu hans. Að því er ég kemst næst hefur Wain verið drepinn einhverntíma frá því klukkan 20.10. Ef þið getið öll sannað, að þið hafið dvalið hér í stofunni þann tíma, þurfið þið engu að kvíða.“ Hann leit spyrjandi á fólkið. „Við höfum öll farið út úr stofunni á þessum tíma,“ svar- að ungfrú Wicks. „Það var mjög slæmt,“ taut- aði Penbury. „En hvað um sönnun fyrir því, að þér hafið ekki sjálfur verið þarna nærstaddur?" spurði Monty æstur og óstyrkur. „Það er líklega bezt ég byrji á að gera grein fyrir því, hvar ég var þessa klukkustund, þegar glæpurinn var framinn,“ svar- aði Penbury rólega. „Klukkan 19.40 varð ég samferða Wain upp stigann á efri hæðinni. í því bili er hann fór inn til sín, lét hann falla nokkur undarleg orð, sem er, vænti ég, rétt að endur- taka, eins og málum er nú kom- ið. — Það er ein manneskja hér í húsinu, sem hatar mig, sagði Wain. Þessu svaraði ég: — Að- eins ein! Þá eruð þér betur sett- ur en ég. ... Wain fór inn í her- bergi sitt, og það var í síðasta sinn, sem ég sá hann lifandi. Ég fór líka inn til mín og tók inn tvo asperínskammta. Ég varð að fara inn í baðherbergið til að skola þeim niður með vatns- sopa. Það hafði enginn haft hugsun á því að láta á vatns- flöskuna mína, frú Mayton. Höf- uðverkurinn var hreinlega óþol- andi, ég gekk því út — hélt að hreina loftið myndi hressa mig. Heim kom ég aftur um það bil klukkan 21. Þegar þér heyrðuð í útidyrahurðinni, frú Mayton, var það ekki Wain að fara út, heldur ég að koma heim.“ „Hvernig vitið þér, að frú Mayton heyrði í útidyrahurð- inni?“ Það var Belle, sem varpaði allt í einu fram þessari hvössu spurningu. Penbury horfði á hana með virðingu. „Þetta er beinlínis skynsamlega spurt,“ tautaði hann. „Nú skuluð þér ekki hugsa yður alltof lengi um, áður en þér svarið. Það vekur grunsemdir,11 hreytti Caltrop út úr sér. JÚNf, 1952 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.