Heimilisritið - 01.06.1952, Side 36

Heimilisritið - 01.06.1952, Side 36
fundið sér konu, sem honum hæfði. En ú hinni síðunni. Steve fletti aftur að spurningunum. Jú, þarna var samsvarandi fyrir giftar konur! Steve gaut augun- um til konu sinnar. Hún sat við skrifborðið og skrifaði bréf. Og svo fór hann að svara þeim spurningum líka. Fyrsta spurningin var: „Gefið þér manni yðar færi á að ræða vandamál sín við yður?“ „Nei, það gerir hún ekki!‘£ hugsaði Steve. Minnist ég á eitt- hvað, situr hún bara og lítur út eins og henni leiðist hroðalega!" I>að tók liann fimm mínútur að svara spurningunum fyrir hönd Maríu — fimm lærdóms- ríkar, en dapurlegar mínútur! Og hann varð ekki vitund undr- andi, þegar hann fékk að vita á 23. síðu, að María var heldur en ekki neð'arlega á lista eigin- kvennanna, og að hún yrði vissulega að syngja með öðru lagi, ef lnin vildi ekki--- „Segðu mér, María“, sagði hann og lagði frá sér tímaritið, „hefurðu séð þennan spurninga- lista?“ Hún leit ekki upp úr skrifi sínu. „Ó, hana nú! Sjáðu hvað þú hefur truflað mig. Nú hef ég skrifað': Jíefur þú —’ í staðinn fyrir: J3ú rekur upp stór augu, þegar þú fœrð að vita —£ “ Hún strikaði út og byrjaði á ný- Steve virti fyrir sér álútt höf- uð hennar og pennann, sem þaut eftir pappírnum. Alltaf sat hún og skrifaði bréf. Það leið ekki svo kvöld, að hún þvrfti ekki að rubba upp einhverjum ósköpum handa einhverri af sínum fjöl- mörgu vinkonum. „Ég skil ekki, hvað þú getur verið að skrifa um!“ rumdi í honum. „Þetta hlýtur að kosta þig offjár í frímerkjum“. „Svona þegiðu nú, Steve!££ Nú var röddin gremjuleg, og það komu tvær hrukkur á enn- ið. Hún tók enn til við bréfið og var nú afar einbeitt á svip, og skrifaði: Þú verður að fyrirgefa, lcœra Magga, að bréfið mitt er svona laust í reipunum! En Steve situr lxér og'tniflar mig stöðugt.---- Æ, já! Þcssir menn! Þessir menn! „Þetta kvenfólk! Þetta kven- fólk!“ hugsaði Steve og sneri sér nú að spurningunni: „Ert þú ein af þeim konum, sem ýta ösku- bakka skipandi til eiginmanns- ins?“ Ósjálfrátt tók Steve sígarettu, kveikti í lienni og rétti út hönd- ina eftir öskubakka. „Notaðu öskubakkann, 34 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.