Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 37
Steve!“ sagði María án þess að líta upp. Steve dró djúpt andann, og hann varð að stilla sig til að koma ekki með hvassyrt svar. Til allrar heppni minntist hann þess samt, að hann var full- kominn eiginmaður og lét sér nægja að segja: „Hefðirðu gefið þér tíma, ef þú hefðir séð mig taka ösku- bakkann?“ Þessu svaraði lnin engu, og í örvæntingu út af því, bætti hann við': „Sannleikurinn er sá, að þú tekur næstum aldrei eftir því, sem ég geri“. Hún rétti úr sér og leit hugs- andi á hann. Og það er eitthvað í bláum augum, sem veldur því, að þau virðast bera vott um meiri hugsun en önnur augu. Hún skrúfaði hettuna á lind- arpennann sinn, skaut fram hök- unni og bjó sig undir sennuna. „Nú, svo ég tek ekki tillit til þín. Skyldir þú vita mikið um, hvað ég hef að sýsla allan dag- inn? Það er ég sem fer fyrr á fætur. Eg, sem tilreiði morgun- verðinn þinn. Ég held húsinu hreinu. Ég fer sendiferðir fyrir þig. Ég . ..“ „Bíddu svolítið!“ sagði hann. „Ef til vill mætti ég minna þig á, að það er jafnframt þinn clgin morgunverður, og það er líka þitt hús. Og það eru víst ekki síður þínar eigin sendiferðir —. Og svo er þetta blátt áfram þitt starf og kemur ekkert við til- litssemi“. „Starf! Þetta er ekki einungis starf!“ sagði hún móðguð. „Þetta er í hæsta máta listræn starfsemi!“ „Þá segjum við það“, sagði hann, alls ekki á því að gefa eft- ir. „En gætir þú ekki gefið þér tíma til að hugsa ofurlítið minna um hreingerningar, matreiðslu og búðargöngur og ofurlítið meira um — já, um ástina?“ Hann leit í tímaritið, sem enn lá á hnjánum á honum. „Eða öllu heldur samúðina!“ Svipur- inn var beiskjublandinn. „Samúð! Hvað í ósköpunum vilt þú með' samúð?“ „Jú, samúð með mér og vandamálum mínum. Þú hlust- ar aldrei, þegar ég minnist á þau“. „Ég vissi ekki til, að þú hefðir nein“, sagði hún undrandi. „Að minnsta kosti ekki nein alvar- ]ea“ „Nei, því þú spyrð aldrei um þau . Hún andvarpaði þungan. Þvi nú var hún alvarlega áhyggju- full. Hvers vænti hann af henni? Ætti hún að koma á móti hon- JÚNÍ, 1952 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.