Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 7

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 7
eygði ekki þá hættu, sem ógnaði hamingju hans. Það reið bagga- cnuninn. „Colette . . . hvenær ætlið þér að unna mér þeirrar gleði að sjá yður aftur . . . ?“ ,,Ja — Hassem — um það verðið þér að tala við Armand.“ ,,Nei, nei, þér skiljið við hvað ég á ... Það er ekkert, sem kemur manninum yðar við.“ Eg lézt verða móðguð, en hið blíðlega augnaráð, sem brenndi sig inn í vitund mína undan hin- um löngu, uppsveigðu bráhárum, cnildaði brátt reiði mína — reiði, sem í raun og veru var engin. . . . ,,Hassem . . . gerið það fyrir mig . . látið þér ekki svona . . .“ Eg talaði einmitt eins og stúlk- ur gera, þegar þær geta vel hugs- að sér að falla fyrir freisting- unni. . . . Við skildum ekki fyrr en í morgunsárinu. Anmand var þreyttur, en fullyrti að hann væri ánægður. Eg — ég lifði í öðrum heimi. Mér fannst ég enn vera stödd við svalalindir himinsins eftir dansana við þennan spengi- lega, þróttuga Araba — áreiðan- lega hinn fullkomna elskhuga. Eg vissi, að ég var á forboðn- um slóðum, en sektartilfinning mín olli mér engu angri. Ég naut hennar, og hugsunin varð mér eins og áfenga vín. Ennþá var ég ------------------------------> Hjá rakaranum Viðskiptavinurinn settist í stól- inn lijá rakaranum og sagði: „Klippa! — Og svo vil ég láta yð- ur vita, að ég veit vel að veðrið er afleitt. Mér er alveg sama hvernig kosningarnar fara. Ég hef engan áhuga á því hvort K.R. eða Fram vinnur í kvöld. Ég hugsa að Dawson brjóti löndunar- bannið í Englandi. Ég veit vel að ég er að byrja að fá skalla. Og svo getið þér byrjað.“ „Já, fyrirgefið," sagði rakarinn. en það verður erfitt fyrir mig að einbeita mér að klippingunni, ef þér haldið áfram að tala svona mikið.“ k_______________________________> óvinnandi kona manns. en hversu lengi yrði það ? Tilhugsunin um væntanlegt stefnumót við Hassem — ekki á morgun, heldur hinn, — vék ekki andartak úr huga mér. . . . Ég ætla ekki að lýsa því, hvað ég þráði þennan léttúðardag! Hassem vissi engu síður en ég á hvaða tíma Armand vann í skrif- stofunni. Til þess að geta slopp- ið við að gera verzlunarviðskipti þennan dag, notaði Hassem það sem yfirvarp, að hann þyrfti að heimsækja konsúl ættlands síns. Eg sagði, að ég ætlaði að drekka kaffi hjá vinkonu minni. . . . FRAM á síðustu stund reyndi SUMAR, 1953 o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.