Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 11

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 11
Ertu góður leynilögreglumaður? eftir Larry Roberts FLETTUIVI spjöldum glæpa- málanna og ökum með Harry Benz lögregluforingja sunnudag- inn 24. júl F938 til staðar í Barr- ister, Iowa. Málsatvik þessarar sögu eru samhljóða lögreglu- skvrslum, en nöfnum einum breytt. Leynilögreglumaðurinn á staðnum réð fra-m úr málinu. Get- ur þú það ? Farið með leynilögreglumann- inum upp í íbúð Carls og Naomi Dykstra við Clark Avenue. Maðurinn, sem lýkur upp, seg- ir : ,, £g er John Macdonald. Ég er nýkominn hingað. Ég fékk Carl til að leggjast út af í nokkrar mín- útur . . . Já, ég var hér í gær- kvöldi. Við þrjú vorum að gera okkur glaðan dag, eins og oft áð- ur. Naomi kvað nóg komið kl. eitt og fór að hátta. Litlu síðar ók Carl mér til klúbbsins míns.“ ,,Þér voruð aldrei einn með frú Dykstra, neina stund ?“ spyr Benz. ,.Ja, jú — andartak. Þegar við Carl vorum komnir niður stigann, fann ég, að ég hafði gleymt síg- arettukveikjaranum mínum, svo ég skrapp upp að sækja hann.“ Klukkan er I 1.38 að morgni, aðeins I I mínútum eftir að Carl Dykstra hringdi til lögreglunnar, að hann hefði uppgötvað lík konu sinnar — og þú gengur inn í svefnherbergi Naomi Dykstra. Læknirinn telur hana hafa látizt um kl. 2. Virðið fyrir ykkur þessa aðlað- andi konu, andlitið er stillilegt eins og í svefni, hún er skorin á háls frá eyra til eyra. Sjáið blóð- ugt morðvopnið á silkikoddanum — stóran búrhníf með grænu plasthandfangi. Takið eftir blóð- blettunum á ljósrofanum á veggn- um. Heyrið fingrafarasérfræðinginn tilkynna, að hann hafi fundið för eftir Carl Dykstra á hnífnum — að það hefðu fundizt glögg fingra- för á Ijósrofanum, ef morðinginn hefði ekki notað hanzka eða hlíft hendinni með vasaklút. Sjáið Carl Dykstra engjast. ,,Ég skar niður sítrónu með þessum hnífi í gærkvöldi þegar við blönd- SUMAR, 1953 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.