Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 44
sem ég hafði ekki veitt athygli, hremmdi drottningin litla peðið vinstra megin við kónginn minn. ,,Skák og mát,“ sagði cneist- arinn. ,,Viljið þér reyna einu sinni til ?“ ÉG REYNDI sex sinnum í við- bót, en það var eins og fífl væri að rökræða afstæðiskenninguna við Einstein. Þegar við byrjuð- á því sjöunda, var ég orðinn svo utan gátta, að ég lét hann gera mig heimaskítsmát. Eg stóð upp frá taflborðinu og fann, að ég átti mér ekki við- reisnar von. ,,Ég er ekki vel upplagður í dag, Capablanca," sagði ég. ,,Þér skuldið mér fyrir fimm skákir,“ sagði skákmeistarinn. ,,Sjö,“ leiðrétti ég. Hann tók upp blýantsbút og skrifaði tölur í vasabókina sína. Hann skrifaði 25 og þar fyrir neðan 7. Hann margfaldaði og fékk út 125. ,,Nei, nú snuðið þér yður,“ sagði ég. Hann reyndi aftur og fékk út- komuna 225. Svo krassaði hann yfir allt saman og skrifaði loks töluna 25 sjö sinnum hverja neð- an undir annarri og lagði svo saman. í þetta skipti varð útkom- an 1.75. Ég tók upp fimm dollara seðil. Hann hrukkaði ennið og fór enn á ný að skrifa í vasabókina. Hann skrifaði 5.00 og þar fyrir neðan 1.75. Hann skrifaði stórt mínusmerki. Utkoman varð 4.85. Skákmeistarinn gaut augunum til mín með angurblíðu brosi og sagði: ,,Eg er svei mér ekki viss um að þetta sé rétt. Þér hafið þetta víst ekki í smámynt?" Eg lagði fimm dollara seðilinn á skákborðið, leiksvið niðurlæg- ingar minnar. ,,Eigið þér seðilinn,“ sagði ég. ,,Ég er ekki frá því að mér líði svolítið betur núna. . . .“ * Ertu góður leyniögreglumaður? (Framhhald af bls. 10) SVÖR: I. nei, 2. já, 3. já, 4. já, 5. nei, 6. já, 7. já, 8. já, 9. rétt, 10. já, I I. já. John Macdonald, som Benz ákærði að viðstöddum Carl Dyk- stra, gafst upp og játaði, að hann hefði lengi kvalizt af afbrýði, eft- ir að þessi kona bezta vinar hans neitaði honum. Hann var dæmd- ur sekur um morð og hengdur. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.