Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 46

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 46
hún við ána og liorfði á straum- vatnið, sem leið letilega í áttina til hins stóra hafs, og þá var hún einungis kona, full af þrá, og trúð'i mánanum einum fyrir hugsunum sínum. Undarleg var hún, og enginn skildi hana. Hún hafði kvika- silfur í æðunum, stöðugt lang- aði hana eitthvert burt. Ef til vill hefði hún samt, er tímar liðu, hlýtt kröfu náttúrunnar og gifzt manni af sínum eigin ætt- bálki, hefði Bill Kenner ekki orðið á vegi hennar. BILL var veiðimaður og gull- grafari, ævintýramaður. Nagami sá hann dag einn grafa í gula leðju Orangefljótsins. Hann stóð uppi í mitti í vatninu og hélt á síuksssa. Hann stóð' álútur, og ljóst hárið slútti niður vfir and- litið. Nagami gekk hikandi nær. Iíún hafði áður séð hvíta menn fást við furðulega hluti, en ekk- ert jafn furðulegt og þetta. Hún stanzaði á árbakkanum, ekki tvo metra aftan við manninn, og skugginn af henni féll á ána. Bill kom auga á hann og leit undrandi upp. „Drottinn minn dýri!“ stundi hann furðulostinn og þurrkaði svitann af enninu. Svo deplaði hann augunum og leit aftur á stúlkuna. Hún stóð í sólskininu, 44 lifandi, heit og unaðsleg. Aðeins klædd lendaskýlu og með villi- mannlega hálsfesti úr járni. Ansans ári lagleg stúlka, hugs- aði Bill og blístraði. „Hvað vilt þú, og af hverju segirðu ekki neitt?“ spurði hann. Nagami hló og horfði brúnum augum sínum í blá augu hans. „Þú meinar sjálfsagt eitthvað með því að vaða þarna“, sagði hún, „en væri ég í þínuin spor- um, myndi ég ekki fara lengra út í ána. Hún er djúp og full af krókódílum“. „Jæja“, sagð'i hann þurrlega, „ég sem hélt að krókódílar lifðu í trjánum. En kallaðu til mín, ef eitthvað skeður“. Hann leit glettnislega til stúlk- unnar og jós skóflufylli af leðju upp í síukassann, rannsakaði liana nákvæmlega og jós upp í kassann á ný. Nagami lá við að hlæja. Henni fannst framferði mannsins hjákátlegt, og stöðugt láku svitadropar af nefinu á honum. Það var hvasst og aug- un óvenju skær. Hvers vegná var hann að busld þarna í ánni? Allt í einu sá hún nokkuð, sem kom henni til' að' grípa andann á lofti. Fyrir aftan manninn, ekki tíu metra úti í ánni, kom eitthvað langt, líkast hrufóttu tré, syndandi hljóðlega. Nagami kom fyrst í hug að kalla og að- HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.