Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 49
og það komu skarpir drættir um munninn. „Eg held ég finni mér annan tjaldstað“, sagði hann. „Eins og þú vilt“, sagði Bill, „sléttan hér er víðáttumikil, en gerð'u mér aðvart, ef þú þarft á minni leiðveizlu að halda“. Slim tautaði nokkur blótsyrði og arkaði upp brekkuna. Bill beið þar til hann var horfinn úr augsýn, þá gekk hann að runna, sem hafði hreyfzt grunsamlega á meðan hann talaði við Slim. „KOMDU þá“, sagði hann íneð uppgerðar hranaskap, greip inn milli greinanna og dró fram grannan, spriklandi kvenmann. „Mig grunaði, að það værir þú“, sagði hann, er hann sé vandræðalegt andlit Nagami. „Hvernig vissurðu, að það var ég?“ spurði hún. „Fíll hefði getað falið sig bet- ur“, svaraði hann, „runninn lék allur á reiðiskjálfi. Hann settist í grasið við hljð hennar. „Hvar hefurð'u verið? Eg hef oft gáð að þér“. „Viltu, að ég sé hjá þér?“ „Ég hef saknað þín“, sagði hann rólega og dró hana að sér. Hún kyssti liann og hallaði höfð- inu að brjósti hans. Hendurnar spennti hún um hnéð. Hún /--------------------------------- Skál! Það var siður í Róm til forna, að áður en gladiatorarnir fóru inn á vígsvæðið, fengu þeir glas af víni. í væntanlegu einvígi var mikið í húfi, bæði lífið og æran, og andstæðingarnir voru yfirleitt litlir vinir. Til þess að tryggja það, að annar aðilinn liefði ekki laumað einhverju eiturlyfi í glas hins, slóu þeir bikurunum svo fast saman, áður en drukkið var úr þeim, að vínið skvettist í drykkj- arílát andstæðingsins. Þetta er talin vera upphaflega ástæðan fyrir þvi, að við skálum nú á dögum hver við aðra. En óneitanlega er merkingin orðin ó- lík því, sem áður var. *.------------------------------- horfði dreymandi út yíir ána. „Maðurinn, sem þú talaðir við, var hann vinur þinn?“ spurð'i hún skyndilega. „Nei“, sagði hann stutt. „Það datt mér í hug, því hann hafði vond augu“. „Bjáninn þinn“, hvíslaði hann, „þú ert hjátrúarfull. Hvers vegna hefurðu ekki bogann með þér í dag? Það gæti komið krókó- díll og tekið mig“. Hún hló, kurrandi hlátri. „Hjá þér er ég örugg“, sagði hún, „þú getur áreiðanlega varið bæði mig og ]jig, ef eitthvað skyldi koma fyrir“. Hann ætlað'i að kyssa hana, SUMAR, 1953 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.