Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 51

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 51
„Af hverju skýturðu ekki strax, Slim?“ spurði Bill. „Eg vil helzt að þú látir frá þér demantinn fyrst. Ef ég' skyti þig nú, myndi það' líkjast um of ránmorði“, svaraði Slim. „Þú ert ansi skynsamur“, sagði Bill, „og ég get hugsað mér, að svona hafir þú líka far- 5ð að við Jim gamla, eða hvað?“ Slim bölvaði. „Hvernig ég fór með Jim, kemur þér ekkert við. Nú, hvað' verður svo úr þessu? Fleygðu demantinum! Þegar þú ert dauður, skulu krókódílarnir fá að gæða sér á þér, og ég skal fá stúlkuna þína. Við skulum minnast þín hlýlega“. „Nagami!“ hrópaði Bill, „þú lætur hana vera, hevrirðu það! Þú getur drepið mig, en snertu hana ekki, svínið þitt!“ Slim rak upp tröllslegan hlát- ur, en allt í einu breyttist hann í hása stunu. Bill sneri sér snöggt við. Hendur hans voru krepptar, og liann hafði ætlað' að rjúka á mótstöðumann sinn. En nú sá hann nokkuð, sem kom honum til að rek upp stór augu. Slim stóð reikandi með ör gegnum brjóstið. Byssan var dottin úr hönd hans. Hann leit sljólega á Bill og steyptist svo fram yfir sig. ------------------------------- Lokkur úr hári Pilturinn: „Heyrðu, Óli minn, ef ég gef þér stóran konfektpoka, heldurðu að þú getir þá ekki út- vegað mér lokk úr fallega hárinu hennar systur þinnar.“ Óli: „Jú, það get ég víst áreið- anlega — en ekki alveg strax, því núna er hún með það á höfðinu.“ -------------------------------y Nagami gekk liægt framhjá honum. Hún leit ekki einu sinni á hann, en beindi augum sínum að Bill. „Eg kom til baka til að drepa þig“, sagði hún. „Af hverju?" spurði hann. „Af því ég elska þig“, sagði hún. Hann tók hana í faðminn og þrýsti lienni að sér. Líkami hennar var heitur og mjúkur. „Viltu enn drepa mig?“ spurð'i hann lágt. Hún hristi höfuðið og augu hennar fylltust tárum. „Ég verð kvrr hérna“, sagði hann fastmæltur, „við lifum saman, þú og ég. Við seljum demantinn, því nú tilheyrir hann okkur báðum“. HANN kyssti hana. Löngum kossi . . . og svo gengur þau sam- an út á reyrsléttuna. Hann hélt um mitti hennar, og hún hvíldi höfuðið við öxl hans. SUMAR, 1953 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.