Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 66

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 66
vel að fá svolitla ávísun . . Hann lyfti annarri dökku auga- brúninní. Hún virtist hugsa sig um, svo stóð hún upp, gekk að skrifborð- inu og útfyllti tjekk að fjárhæð eitt hundrað pund. Hún rétti hon- um eyðublaðið. ,,Eruð þér ánægður með þetta ?“ Hann glotti, braut ávísunina saman og stakk henni í brjóst- vasann. ,,Þetta er. vel í áttina,“ sagði hann, ,,og ef allt fer eftir áætlun, fæ ég meira." ,,Ef dóttir mín giftist de Sel- igny greifa og það er einhverjum upplýsingum yðar að þakka, skul- uð þér fá meira.“ Hann var ekki búinn að sam- þykkja það. Hann strauk vang- ann hugsandi í bragði. Hvernig var samband Katrínar og þessa Jones bryta varið ? Þau voru ekki gift. Hann var viss urn það. En þessi Jones var skrambi myndar- legur og geðugur maður. Það væri fyrirgefanlegt hvaða stúlku sem væri, þótt hún yrði ástfang- in af honum. Hann ákvað að hamra járnið á meðan það væri heitt og tala út við móður Katrínar. ,,Þér þurfið ekkert að óttast um dóttur yðar, frú,“ sagði hann. ,,Sem stendur býr hún í sama húsi og ég — að vísu notar hún ekki sitt rétta nafn, en ég þekkti hana óðara." ,,Er hún í sarna húsi og þér ?“ spurði frú Manton forviða. ,,Hjá hverjum ? Og hvar ?“ ,,I Oakfield Park, skammt frá Teeford," sagði hann. ,,Það er í New Forest. Eigendurnir hafa ættarnafnið Horton.“ ,,Eg hef aldrei heyrt þeirra get- ið. Hvaða fólk er það ?“ „Ekkert merkilegt,“ sagði hann, ,,nema hvað bróðirinn er ríkur og systirin falleg. Hann hef- ur nýlega erft eignina. En dóttir yðar gengur undir ættarnafninu Jones, og húsráðendurnir hafa enga hugmynd um að hún er stór- auðug.“ ,,Ja, hérna,“ sagði frú Manton gremjulega. „Katrín væri vís til að fara að borga fyrir sig sem gestur hjá einhverju pakki. Eg fer beina leið og sæki hana.“ ,,£g er ekki viss um að það væri ráðlegt,“ sagði hann. ,,Hún er orðin fjárráða. Þér getið naum- ast beitt valdi. Væri ekki betra að lofa mér að beita skynsaimleg- um brögðum í þessu máli ?“ ,,Eg krefst þess að fá að hitta hana undir eins,“ sagði frú Man- ton. Hann hugsaði málið. „Hvers vegna komið þér þá ekki og búið í gistihúsi í ná- grenninu ?“ (Frh. í sept.-heftinu) 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.