Heimilisritið - 01.08.1953, Side 10

Heimilisritið - 01.08.1953, Side 10
er dæmdur til að vera grafinn lifandi. Dómsatriðið, Amneris, Ramjis og \ór: ,,Himnes\i andi, hingaS til oor k.om“. Amneris reynir að bjarga honum. Segir honum, að hún muni koma því til vegar, að honum verði veitt uppreist, ef hann afneiti Aidu, sem enn er á lífi, en hann neitar því. Sviðbreyting: Greftrunar- staður hofsins og einnig hluti hofsins fyrir ofan hann. Þegar Radames hefur verið múraður inni í gröfinni finnur hann Aidu, sem hefur farið þangað til að deyja með honum. Ttíísöngur: ,,Lif tíort endar, Iyk.ur oss dauS- ans múr“. Radames: ,,Þú deyrS, stío hrein og himnesk-“ Þau deyja í faðmlögum meðan hin iðrandi konungsdóttir krýpur í bæn uppi yfir þeim. Lokasöngur, kór prestanna og hojgyðjanna: ,,Almáttki Ptha“. * Hvernig öðlast á hjúskapargæfu 1. Giftist milli 22 og 25 ára. 2. Giftist þcirn manni, cða þcirri konu, scm cr líkust þcr um aldur, ætt- crni, stctt, uppcldi, trú og líkams- vöxt. 3. Minnist þcss að cðlisfarið cr mikil- vægasti þátturinn í hjónabandinu, peningarnir það þýðingarminnsta. 4. Bcztu staðirnir til að finna góðan maka eru: í skólum, á vinnustöð- um og á heimilum góðra vina. 5. Þú átt að kynnast tilvonandi maka í að minnsta kosti eitt ár, áður en þið giftist, þú átt hclzt að vera trúlofuð(aður) í þrjá mánuði, áður cn þú giftist. 6. Minnizt þcss, að þið giftizt fjöl- skyldum hvors annars, cinkum tengdamæðrum. Gcðjist þér ckki að henni, ættir þú að hugsa þig um. 7. Ef foreldrar þínir cru mjög and- vígir hjónabandi þínu, cr áreiðan- lcga eittlivað í ólagi, annað hvort mcð giftinguna cða foreldrana, ncma hvort tvcggja sc. Lcitaðu ráða eirihverrar dómgreindrar manncskju, eða hugsaðu þig tvisvar urri. 8. Látið prest vígja ykkur, hclzt þann, scm fcrmdi brúðurina. 9. Aflið ykkur góðrar þekkingar á barnauppeldi og takmörkun barn- cigna fyrir brúðkaupið, cn reynið að cignast fyrsta barnið cins fljótt og hægt cr. 10. Látið aldrei framavonir koma í vcg fyrir hjónaband. 11. Væntið aldrci og lcyfið ekki. að barn fórni lífi sínu fyrir ykkur. Líf hinna ungu cr meira virði cn vkk- ar, eftir að þið hafið gcgnt vkkar iíffræðilega hlutvcrki. 12. Fylgið þið þcssum ráðum hcila, langa ævi, náið þið takmarki \kk- ar, hvort scm þið lifið við frið cða stríð, hvort sem þið eruð frísk cða sjúk. Þið munuð eignast virðingu, ást og öryggi ævilangt. ::= (Þýtt úr sœns^u tímarlti) 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.