Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 15
vac, einkaritari húsbónda hans og föðurbróður. Hár hennar var glóbjart eins og hunang, og hör- und hennar mött, flauelsmjúk hvíta. Max naut hennar með augun- urn þvert yfir borðplötuna og hugsaði með sér, að áður hann gengi í hjónaband eftir 5—6 ár, myndi honum vonandi takast að kenna henni að kalla hann Max í stað herra Chaffee. ,,Hvernig litist yður á eina litla lambakótelettu, Crystal ?“ ,,Eg elska lambakótelettur, herra Chaffee.“ ,,Nei, segið nú Max. Viljið þér kannske heldur humrasalatið ?“ ,,Humar er dásamlegur, herra Chaffee.“ ,,Eða steiktan kjúkling?“ ,,Já, steiktur kjúklingur er líka ágætur, herra Chaffee." Hann ákvað að bjóða gömlu, góðu Kötu út til kvöldverðar. Þá slyppi hún í eitt skipti við að mat- reiða. En þegar hann hringdi hjá henni, kom hún til dyra í alveg nýjum, bláu.m kjól, sem hann hafði aldrei séð fyrr, og sem gerði hár hennar ennþá meira gneistandi svart en nokkurn tíma fyrr. ,,Eg ætla út að borða með Don- ald í kvöld," sagði hún. ,,En það er svolítið kalt kjöt í ísskápnum, ef þú . . .“ 1 sama bili kom Donald upp tröppurnar, hlaðinn af blómum. Kata rak upp gleðióp, rauk á hann og kyssti hann á kinnina. Max var stórhneykslaður, en lét þó tilleiðast að koma með þeim út. Donald fór með þau í veitinga- skála utan við borgina, með skyggðum ljósum og sígauna- kvartett. Til þess að finna nol?k- urn veginn hlutlaust umræðuefni lét Max orð falla um heimsvið- horfin. ,,Eg vildi þú gætir skýrt mér eitthvað frá því, Donald," sagði Kata og horfði á hann stórum að- dáunaraugum. ,,Eg ruglast alltaf í því öllu.“ Donald gerði sitt bezta, og Max einblíndi á hana á meðan. Þau höfðu nýlega verið saman á póli- tískum fundi, þar sem prófessor einn hafði hælt Kötu fyrir hið gáfulega framlag hennar í umræð- urnar. ,,Mikið hlýturðu að vera gáf- aður, Donald !“ andvarpaði hún. Það var spaghetti á borðum, og Kata bað Donald um að kenna sér, hvernig ætti að vefja þeim um gaffalinn eftir ítalskri venju. Hún dáðist takmarkalaust að klaufalegum tilraunum hans, eins og hún sæi alls ekki, hversu fag- lega Max fórst í hinni sömu list, ÁGÚST, 1953 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.