Heimilisritið - 01.08.1953, Page 25

Heimilisritið - 01.08.1953, Page 25
Granny Brown, með tveggja eða þriggja dala þóknunina, var William Shippen læknir aS setja á stofn skóla í fæSingarhjálp í ekki eins blygSunarsamri en þó framfarasinnaSri borg, Philadel- phiu. Shippen var nýkocninn aS afloknu læknisprófi viS Glasgow- háskóla, þar sem hann hafSi stundaS nám hjá John Hunter og bróSur hans William Hunter, þeim meS rySguSu fæSingarteng- urnar. Shippen færSi heim meS sér hinar nýjustu kenningar Evr- ópu í fæSingarhjálp og stofnaSi þegar í staS skóla til uppfræSslu stéttarbræSra og systra, er skemmra voru á veg komin í list- inni. Skólinn byrjaSi meS tólf nemenduim. Shippen útvegaSi „þægileg húsakynni“ fyrir fátæk- ar konur til aS ala börn sín, og má því segja aS hann hafi orSiS fyrstur til aS koma á fót fæSing- arstofnun í Ameríku. ÞaS er athyglisvert, aS þótt Shippen væri kominn úr enskum skóla, sem kenndi hófsemi í fæS- ingaraSgerSum, þá kallaSi hann fræSigrein sína engu aS síSur ,,grein skur51ækninga.“ Þrem ár- um eftir aS hann stofnaSi þenn- an einkaskóla sinn, skipulagSi hann, ásamt John Morgan, læknadeild College of Philadel- phia, sem seinna varS Philadel- phiu-háskólann, og kenndi þar ÁGÓST. 1953 f-------------------------------- Frestaðu ekki störfum Walter Scott ritaði eitt sinn ung- um manni á þessa leið: „Gættu þín vel fyrir einni tillineigingu, sem ef til vill gerir vart við sig hjá þér — sem sé: að fresta störf- um. Hafðu fyrir fasta reglu að gera það án tafar, sem gera þarf. Taktu þér tómstund á eftir störf- um þínum, en ekki á undan þeim. Ef störfin eru ekki unnin, þegar þau bera að höndum, vaxa þau manni yfir höfuð fyrr en varir.“ ________________________________J líkamsbyggingarfræSi, skurS- lækningar og fæSingarhjálp. KollegíiS í Philadelphiu veitti hina fyrstu reglulegu læknisgráSu í Bandaríkjunum, meS því aS gefa tíu mönnum titilinn Bachelor of Medisine áriS 1768. ÁriS eftir útskrifaSi Kings College í New York, seinna Columbíu háskóli, tíu menn í læknisfræSi. Bandaríska byltingin truflaSi þessa kennslu viS hinn nýstofn- aSa Pennsylvaniuskóla. ÁriS 1775 var dr Morgan skipaSur af þinginu yfirlæknir bandaríska hersins. Honum var aS ósekju vikiS frá tveim árum seinna og Shippen tók viS af honum. Hinn frægi Benjamin Rush gegndi um tíma yfirskurSlæknisstarfinu und- ir stjórn Shippens. Þótt Dr. Rush hafi sjálfsagt veriS einn af fær- ustu læknum sinna tíma, var 23

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.