Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 27
ekki síður fram í þeim en í öðru, sem hann skrifaði. Þær eru ef til vill ennþá glæsilegri á köflum, þar sem hann er knúður hinum brennandi áhuga umbótamanns- ins. Kafli sá úr skrifum hans, sem hér er tilfærður, stendur í sam- bandi við baráttu hans gegn hinni óhóflegu meðalatöku, sem var þrengt upp á varnarlausa sjúk- linga, og hið napra háð virðist hæfa tilganginum. Einnig á vel við að taka hann upp hér með hliðsjón af þeirri meðferð, sem barnsfarasóttarsjúklingar máttu þola. ,,Hvernig gæti þjóð, sem hef- ur byltingu fjórða hvert ár, sem hefur fundið upp Bowie-hnífinn og marghleypuna, sem hefur tuggið safann úr öllum hástigum tungunnar í Fjórðajúlí-ræðum, og mergsogið umsagnarorð hennar svo rækilega í ádeilum og skamm- arræðum, að ekki duga minna en tvær orðabækur í fjögra blaða broti til að fullnægja eftirspurn- ini; þjóð, sem endilega þarf að senda út hesta, jaktir og stráka til að hlaupa hraðar, sigla hraðar, slá út og máta öll önnur kvikindi sköpunarverksins — hvernig ætti slík þjóð að geta gert sig ánægða með neitt minna en ,,hetju“-að- gerðir ? Þarf nokkurn að undra þótt Bandaríkjafáninn blakti yfir níutíu korna kínínskammti og að f------------------------------- Vissirðu það ... ? ... Að Elizabet Taylor vill hætta að leika og helga sig heimilinu? ... Að Frank Sinatra skuldar yf- ir 110 þús. dollara í skatta? ... Að Vivien Leigh á tvítuga dóttur, Suzanne Holmes að nafni, sem er leikkona? ... Að Dan Dailey hef- ur falskar tennur? ... Að hjónin Virginia Mayo og Mike O’Shea eiga von á erfingja í nóvember? ... Að Donald O’Connor og Gwenn kona hans eru skilin, en Dan Dailey og hún eru nú mjög samrýmd? ... Að ástir Ingrid Bergman og Roberto Rossellini eru nú teknar að kólna, enda hafa kvikmyndir þær, sem hann hefur tekið og hún leikið aðallilutverk- ið í, allar hlotið lítið Iof? ... Að búizt er við því að Gene Tierney og Ali Khan giftist bráðlega? ... Að Rita Hayworth er mjög ást- fangin af Suður-Ameríkumannin- um Manuel Rojas, sem kom ný- lega til Hollywood með „poIo“- liði, en hefur sez^ þar að? ... Að Farley Granger og Dawn Addams eru leynilega trúlofuð? ... Að John Agar, sem eitt sinn var kvæntur Shirley Themple og hef- ur verið talinn efni í leikara, sit- ur nú í fangelsi fyrir að aka bíl drukkinn í annað sinn? ... Að Stewart Granger er næstum helm- ingi eldri en Jean Simmons kona hans? ... Að Bing Crosby er Iit- blindur? ... Bandaríski örninn grenji af gleði við að sjá þrjár drökmur af calo- mel gefnar í einni inntöku ?“ ÁGÚST, 1953 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.