Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 29
Alla ævi átti Sernmelweis við kúgun og ofsóknir að búa, þar sem hann vann í hinum andstyggi- legu fæðingarstofnunum Evrópu. Hann fann orsök barnsfarasóttar. Hann skapaði raunhæfar aðferðir til þess að útrýma henni. Og hann dó af völdum hennar. Þegar ræða skal afrek Serr.mel- weis, víkur sögunni til Vínar- borgar á átjándu öld. Þar sat María Theresía og stjórnaði Aust- urríki, fyrst með manni sínum, Franz I., og eftir dauða hans 1765 með syni sínum Joseph II. Nokkurt hlé er á styrjöldum Aust- urríkis. Tyrkir hafa verið gerðir afturreka frá borgarhliðum Vín- arborgar. Friðrik mikli ríkir í Prússlandi, og dóttir Maríu Ther- esíu, María Antoinette, er gift ríkiserfingja Frakklands, þeim er síðar varð Lúðvík XVI. Á þessu friðartímabili tók María Theresía að gefa gaum að menningarmál- um ríkisins. Upp af þessari við- leitni hennar reis tónlistarskóli Vínarborgar, undir forustu Haydns og Mozarts, og hinn gamli læknaskóli borgarinnar, sem hefur mikla þýðingu sem undirstaða hins glæsilega nýja Vínarháskóla nítjándu aldarinn- ar. Læknisfræðinni til endurreisn- ar og uppbyggingar sneri María Theresía sér að sjálfsögðu til dr. Gerhard van Swieten. Van Swie- t--------------------------------- Skrýtlur — Hvernig er hann sem mað- ur? — Heimskt svín. Skrifstofustúlkan: „Herra for- stjóri, bókarinn er alltaf að reyna að kyssa mig ...“ Forstjórinn: „Því miður — þetta er svo stórt fyrirtæki, að ég get persónulega ekki sinnt öllu.“ ---------------------------------J ten hafði stundað érkihertogafrú Önnu Maríu í fósturláti með slík- um ágætum, að hún mælti með honum við keisarafrúna systur sína, sem hafði verið ófrjó til þessa. María Theresía fylgdi ráð- um van Swietens með þeim á- rangri að hún þungaðist sextán sinnum og tryggði þar cneð fram- hald ættarinnar. Van Swieten var búsettur í Leyden í Hollandi, þar sem hann stundaði lækningar og einkakennslu, en þar eð hann var kaþólskur, gat hann ekki gengt opinberu kennaraembætti í Hol- landi á þeim tímum. María Ther- esía tók hann til Vínarborgar og gerði hann að forseta læknaráðs Austurríkis. Hún veitti honum einnig barónstitil og gerði hann að ritskoðunarmanni. I því em- bætti aflaði hann sér óvildar Jesú- íta, Voltaires og Hallers, sem sökuðu hann um að hindra út gáfu ritverka þeirra. Frh. ÁGÚST, 1953 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.