Heimilisritið - 01.08.1953, Side 49

Heimilisritið - 01.08.1953, Side 49
það, að mér dauðleiðist það!“ Honum tókst loks að hneppa síðasta hnappinn, og Dollý, s&m þurfti ekki lengur að halda niðri í sér andanucn, dæsti við. ,,Það var ekki svo að skilja að mér þætti hún sérlega hrífandi,“ sagði hann, ,,né að ég kærði mig hið minnsta um hana. Eg var að- eins þreyttur á fátæktinni og fann hvöt hjá mér til að daðra við auð- æfin. “ ÞETTA var eina skýringin, sem Dollý gat fyllilega sætt sig við, og henni létti stórum. Þau stóðu hlið við hlið, sem eigin- maður og eiginkona, sem foreldr- ar og elskendur. Og, hugsaði Dollý, meira en það------eins og heamenn sem heyja sömu orustu, sem bandamenn og uppgjafaher- menn sem í sameiningu hafa unn- ið erfiðan sigur. Enginn myndi geta komizt upp á milli þeirra. Þegar Dollý sneri sér að Ben, var svipur hennar rólegur, en augu hennar Ijómuðu. ,,Nú skal ég segja þér nokkuð," sagði hún. ,,Nú ?“ ,,Eg ásaka þig ekki, því að ég held að ég þekki þessar tilfinn- ingar af eigin reynslu.“ Hún lagði handleggina um háls honum, og í þetta skipti tók hún undir, þegar hann fór að hlæja — hún hló glöð og hamingjusöm, án þess að fyrirverða sig minnstu vitund, án þess að nokkrar á- hyggjur skyggðu á gleði hennar.* Svör við Dægradvöl á bls. 28 Skiptið vatninn (28) (■8) (8) 28 0 0 20 0 8 20 8 0 12 8 8 I 2 16 0 4 16 8 4 18 6 22 0 6 22 6 0 J4 6 8 !4 H 0 Hungareiktiingur 792 (864-Í-72). Lestirnar mœtast 17 sekúndur. 116 4- 207 10 + 9 J Spurnir 1. Rússland. 2. A Reykjanesi. 3. Bláskógar. 4. Huginn og Muninn. 5. Hann var grískur (Makedoníu- maður). 6. Um þrettán hundruð miljónir. 7. Friðrik Olafsson. 8. Uxahryggjaleið. 9. Vestur-íslcnzk kvikmyndastjarna. 10. 17. júní 1811. ÁGÚST, 1953 47

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.