Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 55
Smágrein um barnauppeldi, eftir ANGELO PATRI „Ég vil" „BOLTA? HVERN ÞEIRRA VILTU?“ Drengurinn velur þann, sem honum lízt bezt á, og viÖ höfum vakið hjá honum vísi að lífsreglu, sem gildir alla œvi. 3orn eru full af persónulegucn þörfuoi. Þar sem þau strax frá fæðingu hafa vanizt á, að sér- hverri þörf þeirra væri samstund- is íullnægt, eru þau treg til að af- sala sér þessari kröfuhneigð. Þau verða að læra, og við verðum að kenna þeim, að náttúran gæddi þau þörfum til að stuðla að þroska þeirra, og þau eiga að notfæra sér þær sem stigþrep til ánægjuríkari, fullkomnari full- nægingar. \ ið, sem kennum börnuai, get- um notað þarfir þeirra til að beina þeim til farsæls þroska, eða við getum leyft þeim að halda barns- vana sínum og halda áfram að vera síóánægð, síþurfandi eitt- hvað. Við getum leiðbeint þeim, svo þau velji skynsamlega það, sem þau þárfnast úr h'num glitr- andi sýningarglugga lífsins — eða við getum leyft þeim að verða eigin fáfræði og úrræðaleysi að bráð. \ ið verðum að miða kennsluna við það þroska- og skilningsstig, sem barnið er á. Ungbarnið er ósjálfbjarga, og við verðum að fullnægja þörfum þess jafnóðum og þær gera vart við sig, en það er ekki lengi á þessu stigi, og við verðum að haga okkur í samræmi við vaxandi þroska þess. Jafn- fra.r.t því, að það þroskast smám saman, verðum við að kenna því að beina nokkru af athyglinni frá bráðum, persónulegum þörfum, en að almennari, ytri hlutum. Við verðum að fara okkur hægt og gætilega, enda eru m.örg ár fram- undan. Lítill drengur biður um eitt- hvert leikfang, og við förum með hann í búð. ,,Bolta? Hérna eru þrír: rauður, blár, grænn. Hvern þeirra viltu?“ Hann velur þann, sem honum geðjast bezt að, og við höfum vakið hjá honum vísi að lífsreynslu, sem á eftir að gilda alla ævi hans og hafa áhrif á allt líf hans. Við buðum honum að velja úr ákveðnu magni,- hann ÁGÚST. 1953 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.