Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 56
þáði það og gerði það. Hann hafði tekið skref á þroskabraut- inni. Við hjálpuðum honum með því að gera valið auðvelt, það full- nægði löngun hans, og það styrkti sjálfstraust hans um leið. Eftir því sem þroski hans og skilningur vex, drögum við úr aðstoðinni, en við reynum að leiðbeina honum, svo þarfir hans beinist að skyn- samlegum tilgangi, sem gerir kröfu til skapandi reynslu, sem Ráðning á júní-krossgátunni LÁRÉTT: i. framtak, 7. ávcita, 12. storð, 13. nafli, 15. il, 16. Iðavcllir, 18. 11, 19- tal, 20. afl, 22. hló, 23. ala, 25. uglu, 26. safar, 28. æfar, 29. ra, 30. MK, 31. maí, 33. ct, 34. ný, 35. bckkjarsystir, 36. ú s, 38. fá, 19. s s s, 40. NB, 42. ha, 44. skyr, 45. rækta, 48. æðin, 49. mat, 50, ást, 52. áar, 54. ing, 55. ar, 56. tann- pínan, 59. nr, 60. náðin, 63. manna, 65. iðraði, 66 ráðsnar. LÓÐRÉTT: 1. feitur, 2. at, 3. moð, 4. traf, 5. að, 6. kveifarskapur, 7. án, 8. vall, 9. cfi, 10. il, 11. aflarýr, 12. slapa, 14.' illan, 16. illskeytt, 17. rafstöðin, 20. aum, 21. la, 22. ha, 23. óæt, 26. skjár, 27. reyna, 31. mas, 32. íss, 35. búsmali, 37. skarn, 38. frá, 41. hær, 42. hinna, 43. angrar, 46. æt, 47. tá, 51. snið, 53. anað, 57. aða, 58. ans, 61. ár, 62. Ni, 63. riiá, 64. NN. fullnægir sálrænum þörfum hans. Að vaxa upp þýðir að segja skilið við barnaleg lífsviðhorf. Það þýðir að þekkja mun á duítl- unguim og markmiðum, á réttu og röngu. Það þýðir að vera fær um að velja rétt og hafa kjark til að standa við val sitt. Það þýðir. að sálin sé ofar líkamanum. Þetta er upphaf og endir upp- eldisins. Miði það ekki að þessu, er það tilgangslaust. * Sagan um litlu stúlkuna og úlfinn Ejtir jdmes Tburber Langt inni í dimnnim skóginum hitti stóri úlfurinn tclpu, scm var mcð matar- körfu á handlcggnum. „Ætlarðu til önimu þinnar mcð þcssa körfu?“ sputði úlfurinn. „Já,“ svaraði litla stúlkan, hún var á þcirn lcið. Svo spurði úlfunnn, hvar amtnan hyggi. Litla stúlkan sagði honurn það, og svo hvarf hann inn í skóginn. Þegar litla stúlkan kom inn í hús ömmu sinnar, sá hún cinhvcrn liggja í rúminu mcð náttliúfu og í náttkjól. Hún þurfti ckki að koma nálægt rúm- inu til þcss að sjá, að það var ckki anuna hennar heldur úlfurinn — því jafnvcl þótt hann væri mcð náttbúfu, var hann ekki líkan ömmu cn Ijón cr líkt for- setanum. Þcss vcgna dró litla stúlkan skammbyssu upp úr körfunni sinni og skaut úlfinn í hausinn. Siðferðileg ályktnn: Það cr ckki eins auðvclt að fara í kringum litlar stúlkur cins og það bcjjtr verið. 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.