Heimilisritið - 01.08.1953, Side 68

Heimilisritið - 01.08.1953, Side 68
BÆKURNAR sem þátttakendur í afmælisgetraunum Heimilisritsins geta valið um. (Sjá bls. 32). Að hauatnóttum, skáldsaga eftir Hamsun. Amstur dægranna, sögur eftir Jak. Thor. Annað lii í þessu lífi. eftir Steingr. Matth. Ariur öreigans, ljóð eftir Heiðrek Guðm. Árin og eilífðin, eftir Harald Níelsson. Á valdi vínguðsins, eftir Charles Jackson. Bak við tjöldin, smásögur eftir Hans klaufa. Birtingur, skáldsaga eftir Voltaire. Blökkustúlkan, eftir Bemard Shaw. Brimar við Bölklett. skáldsaga eftir V. S. V. Buddhamyndin, saga eftir Jón Björnsson. Caruso. ævisaga hans. Daglaunamenn, saga eftir Hans Kirk. Dekameron, sögur eftir Boccaccio. Dimmur hlátur, eftir Sherwood Anderson. Ég skal kveða við þig vel, vfsnasafn. Fáni Noregs, eftir Nordahl Grieg. Feður og synir, skáldsaga eftir Turgenjeff. Félagi kona, skáldsaga eftir Kristm. Guðm. Fljúgðu, fljúgðu klæði, eftir Einar Guðm. Fomar ástir, sögur eftir Sigurð Nordal. Frans rotta I—III, saga eftir Piet Backer. Fýkur yfir hæðir, saga eftir Emily Bronté. Færeyjar, lands- og þjóðlífslýsing. Fögur er foldin, saga eftir Arnulf Óverland. Góugróður, saga eftir Kristmann Gttðm. Gráúlfurinn, ævisaga Mustafa Kemal. Hraunabræður, saga eftir Á. Þorkelsson. Hrímnætur, ljóð eftir Jakob Thorarensen. Hvítikristur, eftir Gunnar Gunnarsson. í skugga Glæsibæjar, eftir Ragnh. Jónsd. Jón skósmiður, saga eftir Theodór Friðrikss. Jökullinn, eftir Johannes V. Jensen. Klukkan kallar, saga eftir E. Hemingway. Krókalda, skáldsaaa eftir V. S. V. Kvika, skáldsaga eftir Vilhj. S. Vilhjálmss. Kvöld í Reykjavik, eftir Kristm. Guðm. Kvöldsldn, ljóð eftir Hjálmar frá Hofi. Látra-Björg, þættir eftir Helga Jónsson. Litbrlgði jarðar, saga eftir Ó. J. Sigurðsson. Ljóðakver Þóris Bergssonar. Læknabókin, ritgerðasafn. Maður og kona. saga eftir Jón Thoroddsen. Man ég þig löngum, saga eftir Elías Mar. Mannspilin og ásinn, eftir Guðm. Daníelss. Marta Oulie, saga eftir Sigrid Undset. Meðan húsið svaf, saga eftir G. Kamban. Meðan sprengjumar falla, Ijóðaþýð. M. Á. Mikkjáll frá Kolbeinsbrú, eftir von Kleist. Myndin af Dorian Gray, eftir O. Wilde. Nóatún, skáldsaga eftir W. Heinesen. Nóa Nóa, ævisöguþáttur eftir Gauguin. Rockefeller, ævisaga hans. Saga skipanna, eftir Hawthorne DanieL Salome, leikrit eftir Oscar Wilde. Skáld í útlegð, ævisaga Heine. Skipstjórinn á Minnie, eftir Johan Lowel. Skrafað og skrifað, eftir Sigurð Þórarinsson. Silfur hafsins, eftir Ástvald Eydal. Símon Bolivar, ævisaga eftir van Loon. Snorrabraut 7, eftir Þórunni Magnúsdóttur. Sumar í Suðurlöndum, eftir Guðm. Dan. Svona eru karlmenn, eftir Jean Bennett. Svo skal böl bæta, eftir Oddnýju Guðm. Systir Lísa, skáldsaga eftir Bente Bratt. Systkinin, skáldsaga eftir Philip Galen. Söngvar frá Sælundi, ljóð eftir H. Þórhallss. Tvöfaldar skaðabætur, eftir James M. Cain. Tæmdur bikar, saga eftir Jökul Jakcbsson. Uglur og páfagaukar, eftir G. J. Ástþórss. Veltiár, saga eftir Oddnýju Guðmundsd. Við vötnin ströng, Ijóð eftir Bened. frá Hoft. Það brýtur á boðum, eftir G. Benediktsson. Þeir brennandi brunnar, eftir Óskar Aðalst. Þungur var sjór, saga eftir Jóh. E. Kúld. Öfugmælavísur, eftir Bjama Jónsson.

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.