Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 6
sér að hafa það," sagði sá gamli og hló, — „en hún fær taugaáfall, því að í næsta skipti verður það, ég, sem í sjúkravitjun til hennar, en ekki þér! Það ætti að lækna hana!" Sem betur fer, eru það ekki margar konur, sem haga sér eins og frú Bruun, en þær eru til. Ég lærði allt um líkama kvenmanns- ins á námsárum mínum, en ég lærði ótrúlega lítið um það, hvem- ig hugsanalíf og tilfinningalíf kvenna getur verið. Nú orðið er ég að sjálfsögðu orðinn mikið reyndari og nú veit ég, að það er hægt að vita miklu meira um einstaka konur en maður getur lesið sér til um í námsbókum eða í líffræðilegum töflum. ★ ★ ★ ÉG BÝST við því, að um 70% af sjúklingum mínum séu konur. Flestar þeirra em ósköp hvers- dagslegar og eins og fólk er flest: góðar húsmæður og góðar mæð- ur. Stundum er þær eitthvað veik- ar í líkamanum og þess vegna koma þær til mín — en hugsana- gangur þeirra er heilbrigður og eðlilegur. Að því leyti er þær frá- brugðnar frú Bruun, sem ég heim- sótti í sjúkravitjun fyrir mörgum ámm. Fyrir skömmu kom stúlka með bronkitis til mín á stofuna. Þetta var óvenjulega viðkunnanleg ung stúlka, um það bil nítján ára gömul, vel sköpuð og falleg. Ég skoðaði hana nákvæmlega, eins og ég geri alltaf við sjúklinga, sem koma til mín í fyrsta skipti, og að sjálfsögðu athugaði ég brjóst hennar vel. Þegar hún kom aftur nokkrum dögum seinna, eins og um hafði verið talað, skoðaði ég hana ekki, og ég tók eftir því, að það var eins og hún hefði orðið fyrir von- brigðum. Þegar hún kom í þriðja skiptið og ég bjóst að geta útskrif- að hana, varð ég neyddur til þess að skoða brjóst hennar aftur. Það leit út fyrir, að hún hefði búizt við því, því að hún kom klædd í svört undirföt úr silki, sem vægast sagt vom mjög uppörv- andi og áttu einna helzt heima í nektarsýningu. Þessi unga stúlka var það sem almennt er kallað „góð" stúlka. Það hefði komið mjög illa við hana, ef einhver hefði reynt til við hana, en þrátt fyrir það, naut hún þess innst inni að hátta sig hjá lækninum sínum. Þetta er tilfinning, sem er ótrú- lega algeng hjá ungum stúlkum, og það einkennilega er, að þess- ar tilfinningar verður eingöngu vart hjá ungum stúlkum, en aldrei hjá ljótum og klunnalega vöxnum stúlkum. Þó er þetta ef til vill ekk- 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.