Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 10
fram, að þær þurfi á læknisskoðun að halda. Til þess að vernda sjálfan sig og sjúklinga sína,' verður læknir- inn að gæta fyllsta siðferðis stétt- ar sinar, svo að hann lendi ekki í vandræðum. Það er bæði senni- legt og skiljanlegt, að læknir kýs fremur einn sjúkling en annan. Það er einnig skiljanlegt, að lækn- ir vilji fremur fara í sjúkravitjun til frú X en frú Y, en það getur verið hættulegt að sýna sumum sjúklingum of mikinn áhuga. Læknirinn má ekki láta fagur- skapaðan líkama hafa áhrif á starf sitt. Hann má ekki einu sinni hafa of mikla samúð með sér- stökum sjúklingum. Hann má ekki hafa of sterkar tilfinningar í garð neins sjúklings, og hvað sem öðru líður, má hann aldrei sýna slíkar tilfinningar. Ef að læknir fer ekki eftir þess- um reglum, lendir hann fyrr eða síðar í vandræðum. Þegar læknir, eða læknanemi, sér líkama kvenmans í fyrsta skipti í starfi sínu, eru tilfinningar hans ekkert frábrugðnar tilfinn- ingum allra annarra karlmana við slík tækifæri. En hann veit, að það er einmitt það, sem hann má ekki leyfa sér, og strax á náms- níma sínum byggir hann varnar- múr á milli sín og konunar. Hann byggir þennan múr hægt og með 8 föstum ásetningi, og þegar hann tekur embættispróf sitt og fær rétt til þess að stunda lækningar, er það orðinn vani og hluti af eðli hans. Það er honum mikil hjálp í þessu sambandi, að hann er mjög upptekinn af sjúkdómum, sjúk- dómseinkennum og hinni réttu læknismeðferð, en samt sem áður er þetta mjög erfitt fyrir lækninn, fyrst framan af. Ég þekkti læknastúdent, sem starfaði við sjúkrahús þar sem einn læknirinn var einnig einka- læknir við leikhús, og þar hitti hann heilan herskara af fögrum konum, leikkonum og ballettdans- meyjum. Til þess að verða fyrir sem minnstum áhrifum af þessum léttklædu sjúklingum, hafði þessi læknir þá aðferð að þylja upp margvíslegar sjúkdómsgreiningar fyrir sjálfum sér, enda þótt þær kæmu ekkert við því sjúkdómstil- felli, sem um var að ræða. Hann byrjaði stundum á sjúkdóms- greiningu á botnlangabólgu og endaði á sjaldgæfum meltingar- sjúkdómum, og hugsunin um þessa sjúkdóma gerði honum kleift að hafa fulla stjórn á sér innan um þessar konur. Sjálfur notaði ég þá aðferð, að þrífa hlustpípu mína, því að mað- ur þarf að einbeita sér mjög til þess að geta hlustað sjúkling og HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.