Heimilisritið - 01.07.1956, Page 21

Heimilisritið - 01.07.1956, Page 21
Danslagatexlar JÓN OG GUNNA (Texti: Niimi) Alltaf Gudda cltir Jón af því býður heilsutjjón, ekki vill hann verða hjón voðalegt er þctta flón. Húrra, húrra, iengi lifi Gudda! Gudda er glaðlynd kona tróð og blíð í sér, oft hún cr að vona eitthvað breytist hér, lámð aðra eltir í öllu niá það sjá, suma í það svcltir, sem að aðrir fá. Alltaf Gudda eltir Jón o. s. frv. illa oft hann lætur engum gerir tjón. Á hann enga buddu, afleitur með vín. Getur þó með Guddu gengið heirn til sín. * ÉG ELSKA ÞIG (Lag: The man I love — Texti: E. A.) Er leikur ljúfur blær um loftin blá, þín minning er mér kær ég man þig þá. Ég ætíð unni þér, og ást til þín í brjósti ber. Ég leik mín ástarljóð . um liðna stund. Og svíf á forna slóð svo létt í lund, því ást mín heit og hrein, er helguð þér — ég ann þér ein. Þegar húmið hylur voga, hugur minn flýgur heim til þín. Ljúft er þá að lifa og dreyma liðnar stundir, þegar þú komst til mfrr. Eitt kyrrlátt sumarkvöld, ég kem til þín. Og á eftir Jóni oft hún fer á böll. Hann er hcimskur róni hugsar mest um skröli. Oftast er hann fullur ólmur mjög í dans, eins og aðrar bullur í augum náungans. ■ Alltaf Gudda eltir Jón o. s. frv. Gudda stundum grætur glaður hlær hann Jón JÚLÍ. 1956 19

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.