Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 25
Klukkan tifaði hljóðlega og iaktfast á náttborðinu. Hún hlust- aði eftir andardrætti Bents, sem gaf henni til kynna, að hann var einnig vaknaður. Hún sneri höfð- inu örlítið frá honum og opnaði augun. Það var engu líkara en ósýnilegar hendur sviptu til hlið- ar gagnsæju'm þokuhjúp, svo nakin fegurð hins rísandi dags gat smogið inn um opinn glugg- ann til hennar. Hún brosti hik- andi, því var ekki eins og eitt- hvert loforð fælist í allri þessari fegurð? Lífsorka, sem hún gat höndlað og geymt og notað sem vopn gegn köldu, þungu óttatil- finningunni, sem bjó innra með henni. Gauksklukkan í barnaherberg- inu sló fimm hvell högg. Hún minntist þess, að Karsten hafði einmitt valið þessa klukku, vegna þess, að hann hélt því fram að litli gaukurinn ,,kæmi manni í gott skap." Og þau höfðu öll ver- ið honum sammála. Fimm glað- vær kuk-kuk. Hún lokaði augun- um og minntist þess, að gaukur- inn átti að geta sagt fyrir um óorðna hluti. Hann hafði verið spurður, hve mörg ár ennþá . .. ? Það var eins og hann segði fimm. Fimm ár ennþá, væri það ekki dásamlegt? Eftir fimm ár yrði hún fertug. Þá yrði Lena 18 ára, og myndi þá ekki þarfnast móður JÚLÍ, 1956 sinnar jafn tilfinnanlega og hún gerði nú. Eftir fimm crr yrði Karsten 14 ára. Fjórtán ára drengur var fær- ari um að bjarga sér en lítill níu ára snáði. Hún gæti blásið honum meiri sjálfstæðiskermd í brjóst. Og Bent ... þau gætu komið í verk mörgu af því, sem þau höfðu svo oft talað um að gera, ferðast sam- an og komið heim saman. Lesið margar bókanna, sem biðu þess að vera lesnar og rökræddar ... fimm ár gætu gert mikinn mun. Ó, en hvað hún var heimsk. Þetta var þó aðeins gaukur í gauks- klukku og það var í dag sem hún átti . .. Bent færði sig hljóðlega svo miklu nær, að hann gat umlukið litlu, köldu höndina hennar með sinni. Hann vissi, að hún var vöknuð. Hann vissi líka, að hún kærði sig ekkert um að tala, og þau höfðu líka sagt allt, sem sagt yrði. Hún hafði vísað á bug öll- um hikandi tilraunum hans til að segja henni, að ef til vill væri ekkert að. Allt sitt líf hafði hún kosið að horfast í augu við stað- reyndirnar og búa sig undir hið versta. Hann vissi ekkert um þá sann- færingu hennar, að bezt væri að vera við því versta búin, en hann dáðist að hæfileika hennar til að framfylgja þeirri lífsreglu, og hann 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.