Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 29
væri veik. Hún haíði að vísu verið undarlega hljóð upp á síðkastið, en annors var ekkert á henni að sjá. Hún fann heldur ekki neins staðar til. Lena dró andann léttar. Þá var þetta áreiðanlega ekkert alvarlegt. Mamma hafði heldur ekki meira um það talað. Hún hafði bara sagt: „Nú verð- um við að bíða þangað til á þriðjudaginn, og sjá til, hvað sér- fræðingurinn segir." Hún hafði sagt þetta ofur hvers- dagslega, svo hafði hún setzt við píanóið og spilað yndislega upp- áhaldslagið hans pabba eftir Schubert. En pabbi var á skrif- stofunni, svo hann gat ekki heyrt það. Lena hellti kaffinu í bollana og setti mikla mjólk í Karstens bolla. Hún leit á eldhússklukkuna. Klukkan var hálf sjö. Hun kinkaði kolli ánægð. Hún skildi svo sannarlega sjá um pabba og Karsten ef það yrði nauðsynlegt ... EINKARITARI í hvítum kyrtli tók á móti bréíi, sem dr. Klausen hafði skrifað. Alice svaraði spum- ingum um fæðingardag- og ár utan við sig. Svo var henni sagt að setjast á bekk og bíða. Þar sátu fleiri konur. Bekkurinn stóð upp við vegg í löngum gangi. Hinum megin í ganginum voru dyr. Fyrir utan dyrnar stóðu nokkur uppbúin sjúkrarúm. Sjúk- lingum var lyft upp af þeim og þeir bornir inn um einar hinna mörgu dyra. Hjúkrunarkonur í tréskóm gengu fram og aftur. Gljáfægt gólfið endurómaði fóta- tak þeirra. Eterslykt barst út úr herbergjum hinum megin við ganginn í hvert sinn, sem dyr vom opnaðar. Hjúkrunarmaður kom akandi með lítinn dreng í rúmi. Hann var á aldur við Kasrten. Ef til vill dá- lítið eldri. Hann leit í kringum sig sljóum, bláum augum. Hann hafði sennilega verið deyfður. Það átti að skera hann upp. ,,Ó, guð láttu hann lifa," bað Alice. Hún óskaði þess, að hún gæti gengið til þessa drengs og faðmað hann að sér hughreyst- andi. Hann var svo einmana í stóra rúminu. Svo aleinn á leið til einhvers óþekkts. Hjúkrunar- konurnar brostu til hans um leið og þær gengu framhjá. Atvinnu- bros. Andlit drengsins var alvöm- gefið og mjög fölt. Nú var hann borinn inn um einar hvítu dyrnar. Alice kreppti hnefana. Klukkan yfir hvítu dyrnnum var tólf. Hún hafði setið hér í heila klukkustund. Dr. Sparring var við uppskurð. Þá gæti hann ekki rannsakað hana strax. Ef til vill'. var hann að skera upp drenginn,. JÚLÍ, 1956 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.