Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 32
INDÍÁNAR
Tvcir Indíánar voru saman á göngu.
Annar þeirra var lítill, en hinn stór.
Litli Indíáninn var sonur stóra Indíán-
ans, en stóri Indíáninn var ekki faðir
þess litla. Hvernig gat það verið?
MÚRVEGGURINN
Stigi er reistur upp við múrvegg og
nxr efri endi stigans upp fyrir vegginn.
Ef stiginn er reistur upp 8 metra frá
vcggnum (þ. e. neðri endi stigans er 8
metra frá veggnum) þá nær stiginn 1/2
ineter upp fyrir vegginn. Ef stiginn er
liins vegar reistur upp 4/2 meter frá
veggnum, þá nær hann 4 metra upp
fyrir vegginn. Hve hár er múrveggur-
inn?
MANNANÖFN
Hér að neðan eru skrifuð nöfn karla
og kvenna, cn stafirnir eru ekki í réttri
röð. Getið þið fundið út, hvaða nöfn
þctta cru?
1. GARNVEIN
2. GASRIM
3. AURFÓL
4. HUNGUR
5. LINAST
6. EIRGARM
7. SUNGIR
8. NEFÁST
9. NAGMUS
jo GRANAR
TURNKLUKKAN
Turnklukka nokkur er 30 sekúndur
að slá kl. 6 (6 högg). Hvað er hún þá
lengi að slá kl. 12. (12 högg)?
SPURNIR
Nú eru kosningarnar til Alþingis ný-
afstaðnar og væri því ekki úr vegi að
hafa nokkrar spurningar í sambandi við
það.
1. Hvað eru kjördæmakosnir þing-
menn margir?
2. Hvað eru uppbótarþingsætin mörg?
3. Hvað eru einmenningskjördæmin
mörg?
4. Hvað eni tvímenningskjördæmin
mörg?
5. Hvað marga kjördæmakosna þing-
menn hefur Reykjavík?
*
6. Er Champange nafn á víntegund,
eða nafn á héraði í Frakklandi:
7. Hvað heitir bæjarstjórinn í Hafn-
arfirði,
8. Hvað er löglegur hámarkshraði á
bifreið, sem kemur að „blindu horni“?
9. Hvað kostar árgangurinn af Lög-
birtingarblaðinu?
10. I hvaða sýslu hefur fólksfjölgunin
orðið mest á s. I. ári.
Svör á bls. 63.
30
HEIMILISRITIÐ