Heimilisritið - 01.07.1956, Side 34
FORSAGA
Ung stulkd, Jean að nafni, á t stríði
við móður sína, sem vill ekki leyfa
henni a8 vera me8 strákum eftirlits-
lausri. Eitt sinn þegar Jean kemur heim
t nyjum kjól, sem hún hefur keyft og
œtlar í á sinn fyrsta reglulega dansleik,
ver8ur mó8ir hennar æf. Hún rífur
kjólinn í sundur utan af dóttur sinni og
harShannar henni a8 fara á dansleikinn.
Skömmu siSar kemur hún Jean fyrir
sem barnfostru hjá Johnson-hjónunum.
Jean verSur mjög hrifin af dóttur þeirra,
sem hún á aÖ gœta og heitir Barbara.
Þær leika sér saman liÖlangan daginn,
cn faöir Barböru, Roy Johnson vinnur
þannig vinntt, a8 hann er heima mest-
an hluta dagsins. Jean verÖur mjög um,
þegar hún sér hanh baÖa sig dag nokk-
urn og einhver spenna liggur i loftinu
á milli þeirra. Eitt sinn, þegar Jcan
gengur framhjá herbergisdyrum hans,
kallar hann á hana og biÖur hana aÖ
tala viÖ sig. ...
Eg vissi, að ég varð að vera á
varðbergi og það íór um mig
hrollur, en ég gekk til hans.
„Kanntu vel við þig hérna?"
spurði hann. „Ertu hamingju-
söm?"
„Já." Ég stóð kyrr.
„Guð gæfi að ég væri það."
Hann stundi og fól andlitið í
—
Þau hefðu aldrei átt
að hleypa mér inn fyrir
sínar dyr. Gátu þau ekki
skilið, að ég myndi valda
þeim harmi!
★ ★
SÍÐARI HLUTI
Fyrri hlutinn birtist í júní-heftinu.
höndum sér. „Ég er svo fjandi
einmana, að ég gæti dáið."
Ég vorkenndi honum. Ég lagði
höndina á öxl hans og hann stóð
snögglega á fætur og síðan var
ég farin að brjótast um í örmum
hans. „Nei, nei, Roy! Slepptu
mér!" Ég varð gripin ofsahræðslu
því að ég fann, að ég var farin
að gefast upp íyrir honum. Þetta
mátti ekki ske. Ég ætlaði ekki að
láta það ske! En ég vissi jafnvel
þá, að ég stóð máttvana gegn
meðaumkvun minni með honum
og þörf hans fyrir ástúð minni.
ÉG VAR BARNFÓSTRA ÞEIRRA
32
HEIMILISRITIÐ
JÚLÍ. 1956
33