Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 41
En hann hafði ýtt mér upp að veggnum og handleggir hans héldu mér eins og í spennitreyju. Eg barðist gegn honum og reyndi að íorðast leitandi varir hans og áleitnar hendur. Ég tók andköf af ótta og ég var vamarlaus. Þá heyrðust köll, sem stöðugt jukust einhvers staðar langt úr fjarska —- æðisgengin, felmturs- full. Roy lyfti höfðinu og sleppti tak- inu. Hann hlustaði. „Það er eitt- hvað undarlegt á seyði þama útí," sagði hann. Köllin jukust —- þau komu nær. Síðan var barið hastarlega á eldhússdyrnar og Roy kipptist aítvfr á bak eins og leikbrúða íest á þráð. Grimmdin vék úr augun- um fyrir ótta. „Vertu ekki fyrir mér," öskraði hann. „1 guðanna bænum farðu írá dyrnuum!” og hann hrynti mér til hliðar. Eins og óður maður setti hann lykilinn í skrána. Hann stóð íastur og hann bölvaði. En þegar dyrnar lukust upp, þaut hann út úr herberginu eins og kólfi væri skotið og ég heyrði hratt fótatak hans niður ganginn. Ég hljóp á eftir honum, greip sloppinn, slétti úr hárinu með kjánalegu handapati, hjarta mitt barðist ofsalega. NIÐUR á ströndinni hélt ókunn- ur maður í gegnblauium fötum á litlum, rennvotum líkama Bar- böru. Það hringsnerist allt fyrir augunum á mér, þegar Roy tróðst í ofboði til hans og tók Barböru í fangið. Hann lagði hana upp að breiðu brjósti sínu og hvíslaði blíðlega: „Barbara, barnið mitt. Líttu á pabba. Segðu pabba, að ekkert sé að þér." Orð suðuðu fyrir eyrunum á mér — ókunni maðurinn var að segja: „ég dró hana upp úr sjón- um." Roy sagði aftur og aftur: ,,hún er barnið mitt — hún er litla stúlkan mín," og ókunni maðurinn'sagði: „Heyrið þér mig, herra minn, ég skildi báða krakk- ana mína eina eftir niður á ströndinni. Ég verð að fara." Síð- an hrópaðí Roy, hrópaði í ofboði til guðs, til mannsins, til mín. Ókunni maðurinn hvarf og ég hljóp á eftir Roy inn í húsið til herbergis Barböru. Þar lagði hann hana á rúm og bölvandi og biðj-, andi hóf hann lífgunartilraunir á henni. „Hringdu í sjúkrahúsið!" skip- aði hann mér. „Hringdu til Ellen- ar!" Ég sá Barböru mína liggja graf- kyrra á rúminu, þari hafði festst í Ijósu hári hennar, litlu sundfötin voru rifin frú bústnum líkama hennar, og ég sá ráðvillt andlitið á Roy, svitastorkið af áreynslu JXÍrLÍ. 1956 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.