Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 52
•austurlenzkum silkikaupmanni og stundum er sagt, að aðeins þriggja ára gamall hafi hann ver- ið fluttur á laun inn í England, vafinn í austurlenzkt teppi. Hið sanna í málinu er óskáldlegra, en þó éngu síður áhrifamikið. Gul- benkian fæddist 1. marz 1869 í Scutari •— útborg frá Konstantin- opel. Faðir hans hafði skömmu áður stofnað ásamt frænda sín- um útflutnings- og innflutningsfyr- irtæki, sem meðal annars verzl- aði rneð .eina af þeirra tíma nýju framleiðsluvÖFum: olíu til tækni- legrar notkunar. Aðeins nokkrum árum áður höfðu hinar miklu olíu- lindir í Baku í Rússlandi verið uppgötvaðar og í fyrsta sinn í veraldarsögunni var olíuvinnsla hafin f stórum stíl. Gulbenkian- fjölskyldan var ekki armenísk fyr- ir ekki neitt. Þegar frá byrjun skildu þeir, að olían var fljótandi ■gull framtíðarinnar. Drengurinn ólst upp í spilltu •andrúmslofti hinnar alþjóðlegu Konstantinopel. Síðar var hann sendur til Englands til þess að læra verkfræði við Kings College í London. Eftir að hafa lokið námi, .tók hann sér á hendur lcmga ferð til Olíulindanna í Baku. Hann lýsti þeim í framúrskarandi tækni- legri og fjárhagslegri skýrslu, sem var birt í frönsku tímariti. Hagop nokkur Pasha, .sem var fjármála- ------------------------------- Krösus, \onungur alþjóÖa fjármálaheimsins, Armeniu- maSurinn Gulhenþian, lézt nýlega, einn og yfirgefinn í látlausu gistihússherbergi í Lissabon. HtíaÓ ríl^ur var hann í raun og tíeru. ViS þtíí reyna nú þeir hersþarar lög- frœióinga, sem gera upp dán- arbú hans, aS finna stíariS. ráðherra Abdul Hamid II soldáns, las skýrsluna eitt sinn, er hann sat auðum höndum, og þar með var framtíð hins unga Gulbenkian ráðin. Það var ekki auðveld atvinna að vera fjármálaráðherra fyrir Abdul Hamid soldán af Meso- potamíu (núverandi Iraq). Það var eríitt að fá peningana til að hrökkva, en það var nefnilega kvennabúri soldánsins að kenna. Abdul Hamid var mikill kvenna- maður og í stjómartíð hans voru 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.