Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 53
keyptar ca. 30.000 svarteygðar fegurðardísir til kvennabúra þjóð- höfðingjans. Fjórmálaráðherrann sá aðeins einar útgöngudyr, ef hann ætti að geta haldið áfram að seðja hungur soldánsins, að finna olíu innan landamæranna. Og maðurinn, sem átti að finna hana var Gulbenkian. Olían fannst, en allt það, sem Gulbenkian fékk að launum var þjóðhöfðingjalegt handtak. Ungi Armeninn var ekki maður, sem auðveldlega gleymdi slíkri móðg- un. Nokkrum árum seinna var Abdul Hamid soldán settur frá völdum af Tyrkjum. Ekki er vitað hve mikil áhrif Gulbenkian hefur haft á það, en eitt er vitað með vissu. Gulbenkian var á þeim tíma fjárhagslegur ráðgjafi tyrk- nesku ríkisstjómarinnar. Þá þeg- ar lék um hann leyndardómsfull- ur bjarmi, um manninn með hina æfintýralegu samningagcdu, sem var svo harður í hom að taka. í millitíðinni var Gulbenkian orð- inn einn af aðalfulltrúum rúss- neska keisaradæmisins í Vestur- Evrópu fyrir hinar auðugu olíu- lindir í Baku, og á árunum fyrir, um og eftir fyrri heimsstyrjöldina var ekki gerður sá mikilvægur olíusamningur, sem hann fylgdist ekki með frá aðalskrifstofu sinni í London. Sum af klækjabrögðum hcms í sambandi við olíuna voru aldeilis dæmalaus. 1 einka „styrj- öld", sem hann háði á móti auð- hringnum Royal Dutch Shell, er sagt, að hann hafi grætt ca. 700 milljónir króna með bíræfnu hlutabréfa-gróðabralli. Þegar England, U. S. A., Hol- land og Frakkland ákváðu að hagnýta í félagi hinar óhemju auðugu olíulindir í Mið-Austur- löndum og heimsins stærstu olíu- félög stofnuðu í sameiningu Iraq Petroleum Company, komust þau sér til mikillar undrunar að raun um, að þau gátu ekki hrynt þess- ari fyrirætlun í framkvæmd án Gulbenkian, sem áskildi sér 5% þóknun af allri olíu, sem yrði unn- in. Þegar maður fær að vita, að verðmæti þessarar þóknunar nam um það bil 4 milljörðum króna, skilur maður, að jafnvel leiðtogar stærstu olíuhringa heims beygðu sig í aðdáun fyrir undraverðu valdi og dugnaði Gulbenkians. A sama hátt fór í Saudi Arabíu, þaðan sem sóttur var mikll hluti þeirrar olíu, sem notuð er nú á dögum. Hér er sagt, að Gulbenki- an hafi aukið hagnað sinn af olíu um verðmæti, sem áætluð eru aðrir 4 milljarðar króna. Fyrir fólk almennt, sem verður að telja á fingrum sér, hvort það hefur ráð á að fara á kvikmyndahús, er hundraðkrónaseðill miklir pening- ar. Nokkrar þúsundir króna er fé, JÚLÍ, 1956 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.