Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 59
Maður, sem komst upp á að njóta vciðiskapar á sínum efri árum, varð jafn- vel ennþá stórurkari í frásognum af veiðiafrckum sínum en aðrir laxveiði- menn. Hann varð hroðalega móðgaður, þegar kunningjar hans létu á sér skilja, að þeir tryðu honum mátulega, svo hann keypti sér vogarskálar, setti þær inn í skrifstofu sína og lét kunningjana horfa á, er hann vigtaði fiskana. Kvöld eitt kom nágranni askvaðandi og bað æst- ur um vogarskálarnar að láni andartak. Hann kom aftur með þær efrir tíu mín- útur, ljómandi af gleði. „Oskið mér til hamingju," hrópaði hann. ,,Eg er ny- búinn að cignast fjöratíu og átta punda þungan son.“ * „Fyrir hvað er þessi maður ákærður?" spurði dómarinn. „Drykkjuskap og ólæri,“ tilkynnti lögregluþjónninn. „Hann var í slags- málum við bílstjóra.“ „Komið með bílstjórann," skipaði dómarinn. „Það er nú cinmitt það, herra minn,“ sagði lögginn. „Það var enginn bíl- stjóri." # Lítill snáði sat fyrir aftan sköllóttan mann í kirkjunni. Sá sköllótti var sífellt að klóra sér í háreifunum í öðrum vang- anum, unz litli snáðinn stóðst ekki mát- ið lengur, hallaði sér fram og sagði: „Heyrðu, manni, þú nærð henni aldrei þama. Af hverju rekurðu hana ekki út á bersvæðið?“ „Lækivr, læknir,“ kallaði Larsen æst- ur í símann, „komdu fljótt. Þú veizt að konan mín sefur alltaf með munninn galopinn, og rétt áðan hljóp mús ofan í hana.“ „Ég verð konnnn eftir ti'u mínútur," sagði læknirinn, „á meðan getur þú reynt að veifa ostbita úti fyrir munnin- um, máske kemur músin þá út.“ Þegar læknirinn kom, stóð Larsen og veifaði sex punda laxi í ákafa fyrir fram- an andiitið á frú Larsen, sem lá eins og dauð væri. „Hver er meiningin?“ spurði lækmr- inn æstur. ,,Ég sagði þér að veifa ost- bita. Mýs kæra sig ekkert um lax.“ „Ég veit, ég veit,“ másaði Larsen. „En við verðum að fá köttinn út fyrst.“ * Rithöfundunnn Stephan Leacock sagði 'oft þcssa sögu af sér: ,Fyrir mörg- um ámm, þegar ég var nýbúinn að fá doktorsgráðu í heimspeki, var ég afar hreykinn og skrifaði mig dr. Leacock í tíma og ótíma. Á ferðalagi til Austur- landa skrifaði ég mig þannig í farþega- skrá skipsins. Eg var að koma farangri mínum fyrir í klefanum, þegar þjónn drap á dyr og spurði: „Emð þér dr. Leacock?" Já, sagði ég. „Skipstjóri bið- ur vður, læknir, að gjöra svo vel að koma og líta á fótinn á einni skipsþern- unni.“ Ég af stað eins og skot til að gegna læknisskyldu minni. En það stoð- aði mig ekkert. Annar náungi varð á undan mér. Hann var doktor í guð- fræði.“ JÚLÍ, 1956 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.