Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 64
ræddum það mál oft. En ég get ekki skilið hvemig það stendur í sambandi við það, sem gerzt hef- ur." Hann strauk hendinni í gegn- um hárið. ,,Þér gerið yður ljóst, að kona mín er forrík og hún ræð- ur sjálf yfir fjármunum sínum. 1 síðustu viku var hún svo elskuleg að bjóða sjúkrahúsinu 250 þús- und dollara að gjöf, sem átti að nota á hinum ýmsu deildum þess." ,,Og þetta mál átti að ræða á stjómarfundinum í dag?" ,,Já, það er rétt." ,,Og Krudsen læknir hafði í hyggju að leggjast gegn því að tekið yrði við gjöfinni?" ,,Já. Mágur minn var ctð mörgu leyti mjög óvenjulegur maður. Hann var strangheiðarlegur mað- ur og ég er hrædur um að sið- ferðisvitund hans hafi verið and- stæð hagsmunum sjúkrahússins. Þannig er mál með vexti, að kon- an mín erfði auðæfi sín eftir fyrri mann sinn, sem varð auðugur á því að framleiða Clint Home-lyfin. Þessi lyf eru í sjálfu sér óskaðleg, en það er ekki hægt að segja, að þau uppfylli ströngustu kröfur lyfjafræðinnar. Enda þótt Knudsen væri bróðir Caroline, var hann andvígur því, að við tækjum á móti gjöfinni. Hann leit svo á, að með því að taka við henni, væri sjúkrahúsið að mæla með lyfjum, sem væm andstæð siðferðisregl- um læknastéttarinnar. ,,Yður finnst hann hafa verið of smásmugulegur? „Ég — nú, ég skal ekki segja," svaraði dr. Broderick, „en að vísu getur ekki svona stórt sjúkrahús eins og þetta verið þekkt fyrir að vera tengt Clint-félaginu. En við þörfnumst peninga og ég fæ ekki séð, hvers vegna við skyldum af- þakka gjöf, sem eiginkona mín gefur sem einstaklingur og á að bera nafnið Broderick-sjóðurinn." „Ef tekið væri við gjöfinni, hvernig átti þá að skipta henni á milli deilda?" spurði Jim Hearth. „Mestur hlutinn átti að fara til fæðingardeildarinar, sem er undir minni stjórn, og til dr. Ellsworth, sem er yfir taugalækningadeild- inni. Svo var ætlunin að veita sér- stakan styrk til Lords aðstoðar- læknis til skjaidkirtilsrannsókna." Rona stirðnaði í stólnum. Það var þá ljóst, að Oliver hafði feng- ið það fram, sem hann hafði reynt að hafa út úr frú Broderick, Hann myndi njóta góðs af gjöf- inni. „Ef gjöfin hefði verið afþökkuð, hefði það valdið miklum von- brigðum fyrir ykkur, sem áttuð að fá hluta af henni til rannsókna, yður, dr. Ellsworth og unga að- stoðarlækninn, er það ekki rétt?" spurði Jim. (Frh. í næsta hefti) 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.