Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 11

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 11
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 7 II. Strömberg gekk spottakorn eftir sljetilendinu, síðan settist hann í Ijettivagn og ók til Stóru Bændagötu 34. Hanu hafði eigi orðið var við, að er hann var nýgenginn út úr gistihúsinu, fór maður í sjómannafötum út þaðan rjett um leið. Mað- urinn í sjómannatreyjunni virtist hafa verið í næsta herbergi við þá Strömberg og Ahrnell, er þeir ræddu saman. Hann staðnæmdist stund- arkorn á gangriðinu, horfði á eftir skipstjóran- um og tautaði fyrir munni sjer: »Pað skal þjer dýrt verða, ef jeg á að þegja.« í Bændagötunni var þá hrörlegt, rauðmálað bús og sneri hinn skakki gafl þess fram að götunni, en hliðin að garðinum, sem var all- rúmgóður. Strömberg staðnæmdist stundarkorn fyrir inu. an hliðið og virti fyrst fyrir sjer börnin, sem voru að Ieik í garðinum, því næst gluggana, sem sneru út að honum, eins og hann ætlaði af þeim að geta sjer til, hvar fjölskylda Ahr- nells vinar hans ætti heima. Augu hans námu staðar á opnum glugga. Við hann sat skó- smiður að verki. Pað var ungur maður, fríð- ur sýnum og ánægjulegur á svip. Hann bætti stigvjel og söng fjörugt kvæði. Rjett and- spænis honum sat 12 ára sveinn. Hann var einnig að vinnu, en eigi líkt því eins ákafur. Strömberg grandskoðaði andlit beggja verka- mannanna, og rendi því næst augunum upp í kvistglugga. Litii te.lpa sat í gluggakistunni og sneri baki að garðinum. Olugginn var opinn °g Strömberg gat sjeð, að hún keptist við að ptjóna sokk. Andlitið, sein vanginn sást að e'ns af, var fölt og magurt. Fölin, sem hjúp- uðu horuðu limina, voru svo tötraleg, að þau huldu þá varla. »Þetta er áreiðanlega dóttir hans,« hugsaði Strömberg og færði sig frá hliðinu. Er hann gekk inn í garðinn, leit skósmiðurinn upp frá vinnu sinni og börnin hópuðust saman í fjærsta garðshorninu og virtu hinn ókunná mann fyrir sjer. • ' »Gerið svo vel að segja mjer, hvort maður nokkur, Ahrnell að nafni, býr hjer?« spurði Strömberg skósmiðinn. »Vissulega býr hjer slcrifari, ér heitir því nafni,« svaraði sá, sem yrt var- á. »Sje farið inn um dyrnar þarna og upp gangriðið, þá eru dyrnar til hægri handar. Ahrnell er sjálf- ur ekki heima.« »F*að var leitt.« »En hin veilca kona hans og dóttir hans eru heima. Sje um vinnu að ræða, munu þær veita viðtöku fregnum þar að lútandi.« Strömberg heyrði, að glugga var skyndilega lokað. Hann leit upp; smátelpan hafði lokað kvistglugganum. Strömberg þakkaði leiðbein- ingarnar og lagð: af stað upp gangriðið svo- nefnda. Rað brakaði undir fótum hans, eins og það barmaði sjer yfir, að nokkur skyldi dirfast að fara þar upp. Loks stóð hann úti fyrir hurð, sem var eins hrörleg og gangriðið og eftir stundarkorn hafði hann lokið henni upp. Sú eymdarsýn, er hjer birtist honum, var þannig, að hinn allra til- finningasljófgasti hlaut ósjálfrátt að hörfa frá og hrylla við að stíga yfir þröskuld þessa mæðu- bústaðar. Herbergið var langt, mjótt og skuggalegt. Rar hafði eitt sinn verið veggfóður, en leifar þess voru eigi einu sinni eftir. Veggir og loft var biksvart. Engin húsgögn, en í öðru horn- inu var hálmbæli og voru breiddir á það nokkrir lakræflar, hreinir þó. í hvílu þessari lá kona, enn ung að aldri, hjúpuð í rifna ull- arábreiðu. Uppi við vegginn lá koddi og hall- aði hún höfði að honum. Andiit hennar gat enn talist frítt, þótt þjáningar og veikindi hefðu þar ritað sínar myiku bölrúnir. Mikið og sítt svart hár fjell í bylgjum um herðar henni og huldi þær gersamlega. í horninu andspænis var annar hálmbeður; var varpað yfir hann gamalli hrossábreiðu. Við gluggann stóð fót- skémill og við hlið veiku konunnar leirkrukka með vatni í. — Á miðju gólfinu stóð litla stúlkan, sein áð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.