Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 59

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 59
I NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 1 55 um morðið. En jeg held þú skjálfir. Við skulum halda Ieiðar okkar og láta útrætt um gömlu söguna.« »Já, en mig langar til að vita, hvort stúlkan, sem var 9 ára, er jeg fór að heiman, hefir þekt mig aftur.« »Hún hefir eigi þekt þig.« »Hún virtist þó vera í æstu skapi.« »Vel getur það verið, en þú varst eigi or- sökin. Hún er ástfangin.« »í hverjumPí »í Svía, sem stjórnar verksmiðjunni hjerna.* »Rað er þá lítt merkur verkamaður. Jæja, látum þau giftast. Hann fer líklega aftur til Svíþjóðar og tekur að sjer móðurina, sem fær þá annað umhugsunarefni en að vilja. leita síns strokna eiginmanns.« »Pjer skjátlast, ef þú heldur, ^að Sehneider hinn ungi sje venjulegur verksmiðjustjóri. Hann er dugandi efnafræðingur, sonur hins frábæra myndhöggvara Schneiders háskólakennara, ung- ur maður, sem á glæsilega framtíð fyrir hönd- um hjer á Englandi. Hann hefir gert ýmsar ágælar uppgötvanir í efnafræði og getur valið um dætur auðmanna hjerlendis. Tengdafaðir minn hefir haft í hyggju, að hann kvæntist Milly dóttur hans. Mundi það vyða honum ríkt kvonfang. Nú lítur út fyrir, að ást hans á Gerðu verði hamingju hans Prándur í Götu. En hann um það. Jeg efast samt um að föð- ur hans sje það geðþekt, að hann gangi að eiga dóttur þéss manns, sem framið hefir þjófn- að og hægt er að dæma fyrir tvíkvæni.* »Og þegar jeg hugsa míg vel um,« sagði Bernhard, »þá vildi jeg helst, að ekkert yrði úr þessu hjónabandi. Stúlkan mundi þá verða á Englandi, og það, sem enn verra er, móðir hennar mundi koma hingað. Rá gæti svo farið, að við Marianne hittumst og . . .« »Þú eignaðist óvænt tvær konur.« »Pú verður að hindra þessa giftingu, Ström- berg.« »Nei, Bernhard, það geri jeg eígi. Jeg vil eigi verða hindrun á vegi hamingju Gerðu. Ef hún heldur, að heill hennar sje undir því komin að hún giftist Schneider, þá látum hana ráða. En meðal annara orða. Pú skalt eigi láta mjög digurbarkalega við mig. Pú verður að muna, að þú ert gersamlega á mínu valdi. Eitt orð og . . .« Bernhard fór áð blístra og Strömberg lauk eigi við setninguna. »Eigum við þá að halda áfram?« mælti Strömberg eítir stundarkorn. »Já,« mælti Bernhard. Peir fóru. — Gerða nötraði öll. Henni fanst eins og hún væri sokkin niður í hyldýpi, sem hún kæmist eigi upp úr. Henni fanst sem öll æskugleði hennar væri horfin, og að hún væri í skjótri svipan orðin öldruð. Pannig fer ætíð, þá er mikill harmur nístir hjartað. Meðan Gerða þjáðist af sárum sálarkvölum, hafði hún eigi heyrt neinn nálgast sig. Hún hafði eigi heldur tekið eftir ungum manni, sem stóð við runnann og hafði horft á hana nokkra stund. Pá fyrst, er hann vafði hana örmum og ástþýð rödd nefndi nafn hennar, varð Gerða þess vör, að hún var eigi ein. »Loksins er jég aftur hjá þjer, ástvinan kæra,« mælti Richard og þrýsti ótal kossum á hend- ur hennar. ( »Pú hjer?« stamaði Gerða, hallaði höfðinu' að brjósti hans og brast í grát. »Hvað! Pú grætur, ástvina mín. Hefir nokkur hrygt þig eða móðgað?« Richard kysti tárin burt af kinnum hennar. Gerða óskaði eftir að deyja á þessari stund, sem var eitt þeirra sáru augnablika, sem láta oss rjettilega finna, hvað vjer eigum og hverju vjer verðutn, að hafna. Að nokkrum mínútum liðnum hrynti Gerða Richard frá sjer og mælti í titrandi róm: »Richard! Jeg hefi verið hamingjusöm af því að jeg hefi vitað, að þú hefir elskað mig, en nú verðum við að skilja án vonar um end- urfundi og endursameining.« »Hvað, Gerða, ætlarðu að svifta mig ást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.