Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 79

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 79
NÝJAR KVÖLDÖVKUR. 75 kirsiberjum í garðinum, og þá gat hann Iíka heimsótt konuna, sem gaf honum fallegu, rauðu skyrtuna á jóiunum í fyrra. Rótt hann nú kviði því mjög, að sjer yrði náð og hann dreginn á éyrunum, þá yarð þrá- in eftir gamla heimilinu og leiksystkinunuin þar að lokum óítanurn yfirsterkari. Ressa nótt hafði hann loks sjeð færi á að sleppa út, og nú gekk hann og gekk og hug- urinn fyitist æ meir og meir öruggleik og fögn- uði yfir því, að nú væri hann á leið heim. f öllum heiminum var engin kirkja, sem átti aðrar eins klukkur og kirkjan hans, og í engri á voru jafnstórir krabbar og Usjupka. — Tunglið var að hverfa niður við sjóndeildar- hringinn; það var farið að lýsá af degi, en er.n þá gekk Semjan jafn rösklega, teygaði hreina, svala morgunloftið og hugsaði með gleði til þess, að hvert spor færði hann nær heimilinu. II. Rað liggur nærri að halda, að hin óendan- Iega Síbería hafi oft og mörgum sinnum litið alla þá eymd og óhamingju, er fyrir nokkurn mann getur komið, svo að ekki sje framar hægt, að fá fólk þar til að undrast yfir nokkru. Stórir hópar af samantengdum föngum hafa verið reknir eins og fjenaður yfir eyðimerkur hennar, þöglir með hringlandi hlekki. Reir hafa grsfið og borað í dimmu námugöngun- um og beðið dauðans í fangelsunum. »Trojka« eftir »Trojka« hefir brunað eftir póstvegunuin, gegnum þykk rykský, og á ísbreiðunum flækj- ast árlega flóttamenn, er strokið hafa úr út- legðinr.i, í sífeldum bardaga upp á líf og dauða við sult og villidýr. Fjöldi af hungr- uðum bændum flytja líka frá Rússlandi inn í Siberíu í stórhópum, eins og farfuglar á hausti. Þelr sofa á næturna undir vögnum eða liggja við bál undir beru lofti. Og á móti þeim koma aftur aðrir, sem eru á heimleið, þrótt- lausir af sjúkdómum og skoiti, svo þeir varla eru ferðafærir, Margur verður þar eftir að morgni, sem hann lagðist fyrir að kveldi, og engum finst það neitt merkilegt. Nei, Síbería hefir sjeð alt of mikla sorg og óhamingju til þess hún undrist yfir nokkru framar. Enginn undraðist heldur yfir Semjan litla, þegar hann, einn síns liðs og ölium ókunnugur, spurði til vegar: »Hvar liggur vegurinn til Rússlands?« »Haltu bara áfram sömu stefnu!« svöruðu þeir og bönduðu með hendinni. Og Semjan gekk án þess að finna til þreytú og án þess að óttast nokkuð. Hann naut frelsisins og gladdist eins og börnum er títt, þegar hann sá stórt þistilsblóm við vegitin eða heyrði bjölluhljóminn frá póstvagninuin, er þaut fram hjá honum. Stundum lagðist hann niður í grasið í sólarhitanum og stundum, þegar honum fanst alt of heiti, skreið hann í forsælu við birkilund og sofnaði. Meðfram póstveginum var ekki nijög laugt á milli manna- híbýla. Fólk í Rússlandi er yfirleitt ekki harð- brjósta, en í Síberíu er það að jafnaði raun- betra en víðast annarsstaðar, og bústnar og rjóðar bwndakonur ólu drenginn á rúgbrauði og súrmjólk Æði oft fjekk hann líka að sitja á vagni hjá einhveijum bóndanum. »Góði frændi, lofaðu mjer að sitja hjá þjer,« sagði drengurinn, þegar einhver ökumaðúr kom á hlið við hann. »Frænka, gefðu mjer brauð- skorpu, þá gefur guð þjer heilt brauð!« Rannig ávarpaði hann hina og aðra konu, er hann hitti á leiðinni. Regar fólk þar í landi hefir sjálft eitthvað, þá gefur það og gefur þangað til það á ekkert eftir, og Semjan þurfti ekki að kvarta um sult. Að kveldi' hins þriðja dags kom Semjan auga á stórt fljót, er blikaði fyrir framan hann. sfarna er það!« hrópaði hann og fór að hlaupa. — Hann mundi vel, að hann hafði farið yfir þetta fljót eigi alls fyrir löngu með foreldrum sínum. En þá hafði verið margt fólk í förinni, svo margt, að það komst ekki í ferjuna í einu, en það varð að fara margar ferðir með það. í framenda prammsins va stór stólpi og f kringum hann gengu tveir 10' v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.