Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Síða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Síða 29
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 25 þannig færi á að taka skjótari framförum en ella. Jæja, Gústavson minn góður. Hvað er því til fyrirstöðu, að iífsbraut bróður yðar verði ail-glæsileg, þótt hún verði máske eigi eins fögur og mín? Getið þjer með skósmíði yð- ar búið honum slíka framtíð, sem hann sjálf- ur mun skapa sjer, ef hann verður lærisveinn Móritz Schneiders? Finst yður, að þjer hafið rjett til að gera að engu framtíðarhorfur hans sökum kenja yðar?« Hinn ráðvandi og samviskusami Níeis var mjög vandræðaiegur á svip. Honum virtist há- skólakennarinn líkjast freistaranum ilia, sem með mælsku sinni ætlaði að ginna hann af rjettri léið og fá hann til að hrinda Karli inn á glöt- unarinnar braut. Hann svaraði eigi orðum Schneiders, en stóð ,kyr og sneri sífelt hatti sínum og leit með flöktandi augnaráði umhverfis sig. Það var nú einu sinni komið inn í koilinn á Níeis, að það mundi verða ógæfa Karis, ef hann yrði listamaður. Er háskólakennarinn hafði árangurslaust beðið svars stundarkorn, mæiti hann: »Þjer getið hugsað yður um til morgunsi en ef þjer þá neitið tiiboði mfnu, getið þjer verið þess fuliviss, að jeg endurnýja það ekki.« Að svo mæltu fór Schneider inn í annað herbergi, og Gústavson fór burt úr lestrarstof- unni til þess að leiia að Karli, sem hafði gætt sjer á góðri máltíð meðan á þessu stóð, Bræðurnir hjeldu sfðan heimleiðis. Karl ræddi um alt, sem fyrir augun hafði borið og hina ýmsu atburði þessa dags. — Níeis var þöguli og hugsandi. Hann var órór í skapi; honum leið iiia og bann var á báðum áttum um, hvað gera skyldi. Alt, sem Karl sagði, særði hann, og honum fanst sém hann iægi á kvalabekknum. Hann gat ekki ráðfært sig við Stínu, því að hún unni ekki yngra bróður sínum, og auk þess mat hún máiefnin eftir því einu, hve mikið þau gáfu af sjer í svipinn. — Stína var himinglöð yfir því, að hafa iengið dúfur sínar vei borgaðar, og þá er Karl sagði henni, að hann hefði fengið 10 dali fyrir hest- inn, fanst henni þetta hafa verið mesti dýrð- ardagur. Hún stakk upp á, að hún skyídi geyma peningatia fyrir hann, en Níels mót- mælti því kröftuglegá, því að hann vissi, að Stína var fastheldin á það, sem hún hafði fengið í hendur. Níels hafði bannað Karli að segja Stíhu frá;. tiiboði háskóiakennarans. Kari átti seinna að fá að heyra álit Níelsar í því efni. Niels gat eigi sofið aila nóttina. Honum fanst hann vera svo ógæfusamur* Regar kom- ið var undir morgun, sofnaði hann loksins, eftir að hann hafði ákveðið að leita ráða hjá síra Z. — • Karli varð héldur eigi svefnsamt. Alt, sem fyrir augu hans hafði borið hjá háskólakennar- anum, stóð honum fast fyrir hugskotssjónum. í þessu móki fanst honum hann vera önnum kafinn við að móta hverja skrautmyndina á fætur annari. 'i Aliur hugur hans og nugsanir snerust um vonir þær, sem dvölin í myndastofu háskóia- kennarans höfðu vakið í brjósti honum. Regar leið að morgni var hann óþoiinmóður eftir að heyra ákvörðun_ Níelsar, hann svaraði honum samt engu, en klæddist áparifötum^sín- um og gekk út. Karl settist að vinnu, en varð iítið ágengt. Hann var altaf að gá að, hvort Níels kæmi ekki. Hvert hafði hann farið? Til háskólakennarans? Og ef svo væri, hvaða svör mundi hann þá veita verndara Karls. Karii fanst eilífðartími vera liðinn síðan Níeis fór, en þó voru það eklti nema 2 klukkustund- ir. Loks sá hann Níels koma hægum skrefum og hryggan á svip. Ressi glaði, öriyndi hand- iðnamaður viríist vera sokkinn niður í miður þægilegar hugsanir. »Hvers vegna stendurðu hjer og slæpist?« spurðí Níe!? þegar hann kom auga á Kari. »Jeg hjeit að þú sætir að vinna þinni.« »Góði Níels, mjer var ómögulegt að vinna meðan þú varst i buríu. Jeg var svo órór að jeg gat ekki gert neitt,« svaraði Kari og leit spyrjandi á bróður sinn. »En þegar maður starfar ekki sveitur maður, 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.