Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 70

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 70
66 NÝJAR KVÖLjDKUVÖR. »Rjer hafið sigrað. Jeg vil heldur ganga að tilboði yðar en að halda lengra.« Strömberg ætlaði að stinga brjefinu í vasa sinn, en í sama bili var ]jað þrifið úr hönd- um hans. Marianne hafði hrifsað það-. »Frú!« hrópaði Stiömberg. »Petta brjef er til mín og jeg leyíi yður eigi að lesa það. Grunur yðar á dóttur yðar er órjettmætur, og jeg heimta, að þjer fáið mjer brjefið. »Nei, þjer eruð kominn til þess að segja mjer efni þessa brjefs. Það ræðir um dóttur mína, og þjer fáið það eigi aftur nema þjer beitið ofbeldi. Ef þjer reynið að taka það, kalla jeg á hjálþ. Gerða skal eigi vinna neitt við þögn yðar; jeg vil og verð að lieyra brjefið.« Verksmiðjueigandinn leil heiftaraugum til Marianne, því að hann sá í hendi sjer, að lof- orð Gerðu var einkis virði fyrst hann var bú- inn að missa brjefið. Hamingjan má vita til hverra örþrifaráða hann hefði gripið, ef göm- ul kona, sem Gerða var vön að sauma fyrir, hefði eigi komið inn í herbergrð. Hún var með saumadót og Gerða þurfti því að ræða við hana um það. Marianne hafði látið fallast niður í hægindastólinn, þá er gamla konan kom inn og Strömberg gekk út að glugganum og staðnæmdist þar. Meðan Gerða ræddi við gönilu konuna, braut Marianne brjefið upp. Undir eins og hnn leit á það, rak hún upp lágt vein, svo að Strömberg leit við, en Gerða flýtti sjer til móð- ur sinnar. Marianne ýtti henni frá sjer með ákefð og las brjefið í flýti. Þá er hún var búin, rak hún upp nístandi óp og hnje aftur á bak í stólinn. Andlit hennar blánaði og af- skræmdist. Hún hafði fengið heilablóðfall. Gamla konan flýtti sjer burt og Gerða fleygði sjer yfir móður sína og æpti til Strömbergs: »Rjer hafið drepið hana. Bölvun hvíli yfir yður!« IX. Grátþrungin í andiiti sat Gerða að saumum. Borgarklukkurnar slógu 12 á miðnætti. Marianne var sofnuð.- Gamla konan hafði verið svo hugulsöm, að senda læknir til sjúkl- ingsins; hann hafði gefið Marianne deyfilyf, sem hafði svæfl hana. Gerða var orðin bólg- in í andliti af gráti, en samt vildi hún eigi ganga til hvílu. Hún sá, að hún varð að vinna nótt og dag til þess að hafa ofan af fyrir þeim. Vjer viljutn eigi lýsa hugarástandi hinnar ungu meyjar og þeim tilfinningum, sem bærð- ust í brjósti hennar. í þess stað skulum vjer renna auguni yfir hið óheillaríka brjef, sem komið hafði Mari- anne í rúmið. Rað lá á borðinu frammi fyrir Gerðu og var svohljóðandi: »Strömberg bróðir! — Síðasta brjef þitt lieíir sannarlega valdið mjer undrunar, því að mjer virðast hótanir frá þinni hálfu æði kyniegar. Rú talar uin þá, sem jeg hafi skilið eftir í Svíþjóð. Jeg er fús til að veita þeim 1000 króna styrk árlega. Ressi upp- hæð nægir þeim fyllílega. I3ú getur greitt þeim hana á minn kostnað, en talið það gjöf frá þjer. Jeg álít einnig hyggilegast, að þú teljir þeim trú um að jeg sje látinn, því að jeg vil aldrei verða á vegi þeirra. Pær voru mjer eitt sinn ástfólgnar, en nú get jeg eigi skilið, að svo hafi verið, og fellur illa að minnast þeirra. Neyð sú og eymd, sem kvonfang mitt bakaði injer, hefir gerbreytt mjer og valdið spillingu minni. Pig ætti því ekki að furða á því, þólt jeg, sem á unga og fagra konu, óskaði þess, að moldin geymdi þessar tvær verur, sem minna mig á alt böl mannlffsins. Notaðu fje þetta eftir eigin geðþótta, en mintu mig eigi oftar á þessa konu og þetta barn. Vinur þinn Jón Bernhard*. - Marianne mundi aldrei hafa grunað, að þetta brjef ræddi um hana og,Gerðu, hefði hún eigi þekt rithöndina, þessa rithönd, sem hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.