Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 71

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 71
NVJAR KVOLDVOKUR. 67 hafði sjeð ótal sinnum og gleymdi aldrei, þessa rithönd, sem hún um 9 a'ra skeið hafði von- ast til að sjá á ný í brjefi því, serr færði henni aftur elskaða eiginmanuinn og barni hennar bjarta og blómum stráða framtíð. Fyrir hve hræðilegutn vonbrigðum varð hún eigi, er hún sá nú aftur þessa hugþekku rithönd eftir svona Ianga bið. — — Langur tími leið svo, að Qerða varð bæði að starfa og vera hjúkrunarmær. Erfiði henn- ar bældi niður hrygðina yfir veikindum móð- urinnar. Hún varð að vinna balci brotnu til þess að hafa ofan af fyrir þeim. Marianne batnaði smám saman, en læknir- inn hafði sagt, að hún yrði máttvana á hægri hliðinni og því ófær til vinnu. Rá er læknirinn sagði Gerðu þessa sorgar- fregn, svaraði hún stillilega: »Jeg verð þá framvegis að vinna fyrir okk- ur báðum.« Og hún vann 2 og 3 kiukku- stundir hverja nótt. Pá er Marianne var búin að ná sjer, sagði hún eitt sinn við-Qerðu: »Jeg hefi gert þjer rangt til, barnið mitt. Geturðu fyrirgefið mjer?« Petta var fyrsta sinni, að Marianne mintist nokkurs, sem snerti veikindi hennar. Qerða hafði huggað sig «Hð, að hún^ hefði gleymt hvað olli þeim. Mæðgurnar ræddu sfðan um brjefið. Gerða reyndi að fegra framkomu föður síns sem mest og hún gat eigi neitt um glæp hans. Pær mæðgur voru báðar ófúsar á, að þiggja nokk- urn styrk frá Bernhard. Gerðu hrylti við því, ef hún þarfnaðist slíkra blóðpeninga. Dag nokkurn kom brjef frá Strömberg. Hann hafði oft spurst fyrir um heilsufar Marianne meðan hún var veik og einnig boðið þeim aðstoð sína að öllu leyti. í þessu brjefi til Gerðu sendi hann 250 krónur; það var fyrsta ársfjórðungsgreiðslan af styrk þeim, sem ‘Bern- hard hafði ætlað frú Ahrnell. Hann minti Gerðu einnig á það, sem hún hafði sagt um sættir og frið þeirra á milli. sHenoi væri ljóst,« svo fórust honum orð, »með hvaða hætti hún hefði leitt deiluna til lykta, og nú væri hún sjálfsagt farin að þekkja hann svo vel, að hún vissi að þar væri eigi við lambið að leika sjer. Hann væri að vísu hryggur yfir því, hve mikið móður hennar hefði orðið um brjef Bernhards, en honum yrði samt að spyrja, hvort Gerða gæti eigi álitið sjáífa^ sig sök í veikindum frú Ahrnell, þar sem hún legði framtíðarheill sína og móð- ur sinnar í sölurnar fyrir vonlausa og heimsku- lega ást. Hann bað hana að íhuga málið enn einu sinlii, því að hann ábyrgðist eigi afleið- ingarnar, ef hún hafnaði honum enn á ný.« Gerða las brjefið upphátt fyrir móður sína, sem svaraði hiklaust: »Sendu peningana aftur, Gerða. Jeg vil heldur deyja en þiggja nokkuð af honum. Hirtu eigi um hótanir Strömbergs. Hann hefir unnið okkúr það meiti, sem hann getur, og maður, sem ræðst á varnarlausar konur, sæmir þjer eigi.-« Gerða sagði eigi neitt, en hún fyrirleit Ström- berg svo mjög, að hún kaus heldur hina sár- ustu þraut, en ganga að eiga þann mann, sem hún hataði. , Hún settist niður og ritaði honum svohljóð- andi brjef: »Meðan jeg var Tær um að Ijetta af móð- ur minni þeim kvölum, sem nú hafa bugað hana, var jeg fús á að leggja sjálfa mig í sölurnar. Nú er hún, auminginn, svo ógæfu- söm sem frekast má verða. Jeg get því eigi og vil eigi heitast þeim manni, setn með níðingslegri hefndargirni er orðir.n valdur að böli hennar. Guð er góður, og hann mun styrkja oss gegn ofsóknum illmennanna. Pess vegna, hr. verksmiðjueigandi, er þétta órjúf- anleg ákvörðun mín: Hin fátæka Gerða Ahrnell skal aldrei verða konan yðar. Jeg endursendi hjer með peninga hr. Bern- hards. Gerið svo vel að láta hann vita, að kona Ahrnells og dóttir vonist til að geta 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.