Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Side 85

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Side 85
r Utkoma Nýrra Kvöldvaka hefir dregist á þessum heftum vegna þess, að pappírinn í þær hefir af ein- hverjum or9Ökum legið í Leith síðan í apríl í vor og kom fyrst með »Sterl- ing« nú. Heftin, sem eftir eru af árgangnum, munu nú koma mjög fljótlega. Útgefendurnir Nýrra Kvöldvaka. Stærsta skoverslun norðan lands er * Hafnarstræti 97 Akureyri. Fólk þarf því ekki annað en fara þangað þegar það vantar á fæturna. Verslunin mun í framtíðinni gera sér alt far um að hafa stöðugt fyrirliggj- : andi nægar birgðir af allskonar skófatnaði og því sem að honum lýtur. M. H. Lyngdal. Bundnar bæknr. Allir þeir, sem eiga hjá mjer bækur í bandi, eru beðn- ir að gjöra svo vel og vitja þeirra til mín hið allra fyrsta. Bækur stöðugí teknar til bands á bókbandsvinnustofu minni í Lundargötu nr. 9. Akureyri 9. október 1920. Hallgr. Pjetursson, bókbindari. Prentsmiöja Björns Jónssonar 1920.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.