Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 16
Fjölnotaprentari HP Photosmart 5520 verð: 19.890 kr. Heyrnartól Urbanears Plaan verð: 11.990 kr. Borð/spjaldtölva Dell XPS 18 All in One verð: 199.990 kr. Hörðustu pakkarnir fást í Advania Guðrúnartúni 10, Reykjavík Mánudaga til föstudaga frá 8 til 18 Laugardaga frá 12 til 16 Tryggvabraut 10, Akureyri Mánudaga til föstudaga frá 8 til 17 advania.is/jol Kíktu í kaffi í verslunum okkar: Heyrnartól Marshall Major verð: 19.990 kr. Fartölva með 11.6" snertiskjá Touch Dell Inspiron 3137 verð: 79.990 kr. Fartölvutaska Tiding Vintage style 16" verð: 29.990 kr. Ferðahátalari Valuun Vibro verð: 7.990 kr. E ignasafn Seðlabanka Ís-lands, ESÍ, hyggst á næstu sex mánuðum hefja sölu á verðtryggðum skuldabréfum. Alls er um að ræða skuldabréf fyrir ríf- lega 100 milljarða króna og verða þau seld í áföngum á næstu fimm árum, að því er fram kemur í til- kynningu Seðlabankans. „Í kjölfar sviptinganna sem urðu á íslenskum fjármálamark- aði haustið 2008 tók Seðlabanki Íslands yfir ýmsar eignir sem viðskiptabankar og aðrar fjár- málastofnanir höfðu lagt að veði gegn lánum hjá Seðlabankanum. Jafnframt eignaðist Seðlabankinn almennar kröfur á hendur búum nokkurra fjármálafyrirtækja. Til þess halda utan um þessar eignir og kröfur stofnaði bankinn Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ). Markmið ESÍ er að vinda ofan af félaginu og selja eignir þess. Einn af stærri eignaflokkum ESÍ eru samningsbundin sértryggð skuldabréf sem upprunalega voru gefin út af Kaupþingi banka hf. en síðar yfirtekin af Arion banka hf. Skuldabréfin eru verðtryggð með föstum vöxtum. Sjóður sem rekinn er af Stefni hf. stendur til tryggingar réttum efndum skulda- bréfanna en eignir hans eru að meginhluta fasteignalán en einnig innlán. Arion banki er skuldbund- inn til að halda eignastöðu sjóðsins yfir ákveðnum mörkum á meðan skuldabréfin eru útistandandi,“ segir í tilkynningunni. Þau bréf sem um ræðir eru í nokkrum flokkum og er upp- reiknuð fjárhæð eignar ESÍ ríflega 103 milljarðar króna miðað við 30. nóvember síðastliðinn. „ESÍ ráðgerir að stofna félög (eða fagfjárfestasjóði) og leggja þeim til eign sína í umræddum samningsbundnum sértryggðum skuldabréfum. Félögin munu gefa út skuldabréf til ESÍ sem ætlunin er að skrá í Kauphöllinni (Nasdaq OMX Iceland). ESÍ mun í byrjun eiga öll hin nýju skuldabréf en hyggst selja bréfin á allt að fimm árum. Gert er ráð fyrir að fyrsta sala eigi sér stað innan sex mánaða. Áætlun ESÍ gerir ráð fyrir að selja um fimmtung bréfanna á ári en sú áætlun kann að taka breytingum gefi markaðsaðstæður tilefni til. Endanlegar ákvarðanir um magn á hverjum tíma verða teknar að höfðu samráði við seðlabanka- stjóra í samræmi við eigendastefnu ESÍ,“ segir enn fremur. Sala á eignum ESÍ getur haft nokkur áhrif á lausafjárstöðu ein- stakra fjármálafyrirtækja og kerf- isins í heild. Ákvarðanir um selt magn munu verða teknar í samráði við seðlabankastjóra og peninga- stefnunefnd bankans. „Lausafjárstýring Seðlabankans mun því eins og ævinlega,“ segir í tilkynningu bankans, „fylgjast vel með lausafjárstöðu fjármálakerfis- ins og miða að því að taumhald peningastefnunnar verði í sem bestu samræmi við ákvarðanir peningastefnunefndar og raskist ekki sakir sölu á eignum ESÍ. Pen- ingastefnunefndin mun að öðru leyti taka tillit til hugsanlegra áhrifa eignasölu ESÍ á fjármála- markaði og lengri tíma vexti þegar nefndin leggur mat á hæfilegt taumhald peningastefnunnar á hverjum tíma.“ ESÍ hefur ráðið Summu Rekstr- arfélag hf. til þess að annast stýr- ingu eigna félaganna. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Skuldabréf fyrir rúmlega 100 milljarða seld í áföngum Einn af stærri eignaflokkunum eru sértryggð skuldabréf sem upprunalega voru gefin út af Kaupþingi en síðar yfirtekin af Arion banka.  SEðlabankinn EignaSafn bankanS SElur Eignir Eignasafn Seðlabanka Íslands hyggst á næstu sex mánuðum hefja sölu á verð- tryggðum skuldabréfum fyrir 103 milljarða króna. Ljósmynd/Hari 16 fréttaskýring Helgin 20.-22. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.